Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 56

Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 56
56 GLOÐAFEYKIR svo í Ármúla í Staðarhreppi. Eftir lát konu hinnar 1947 dvaldist Kristján mest með börnum sínum og var lengstum til heimilis á Sauðárkróki hjá Ingibjörgu dóttur sinni og eiginmanni hennar, Guðjóni Ingimundarsyni kennara. Af 9 börnum þeirra hjóna komust 8 upp: Guðrún, húsfreyja á Starrastöðum; Ingibjörg, húsfreyja á Sauðárkróki; Fjóla, húsfreyja á Torfustöðum í Svartárdal (nú á Sauðárkróki); Þuriður, húsfreyja í Reykjavík (nú á Reykjum í Tungusveit); Arni, iðnverkamaður á Akureyri; Þóranna, húsfreyja í Bólstaðarhlíð (nú á Sauðárkróki; Haukar, vélamaður á Akureyri; Sverrir, sjómaður á Eskifirði. Kristján Arnason var meðalmaður á hæð, riðvaxiuu, varð hold- ugur nokkuð með aldri; sléttfarinn í andliti, myndarmaður. Hann var greindur vel og skýrleiksmaður, hress í máli og frásagnarglaður. Eigi var hann rnikill búsýslumaður né safnaði fjármunum, enda óhægt um vik sakir ærnrar ómegðar og tíðra búferlaflutninga. F.n hann var gæddur mikilli lífsgleði og lét eigi deigan síga; því var gott með honum að vera og ánægjulegt við hann að ræða. Sigrún Tobiasdóttir, húsfreyja í Geldingaholti, lézt þ. 23. dag desembermánaðar 1964. — Fædd var hún í Geldingaholti 26. ágúst 1877, dóttir Tobíasar bónda þar Eiríkssonar, bónda á Syðra-Skörðu- gili, Jónssonar, og Guðrúnar Jónasdóttur bónda í Hoitskoti, Einarssonar, og konu h.ans Arnfríðar Arnadóttur bónda á Stóru- Seylu. Atti Tobías Sigrúnu áður en hann giftist Sigþrúði Helgadóttur, eu þeirra son- ur var Brynleifur menntaskólakennari og síðast áfengisvarnaráðunautur. Tvítug að aldri giftist Sigrtin Sigurjóni bónda í Geldingaholti Helgasyni, bónda á Syðra-Skörðugili, Jónssonar, og konu hans Margrétar Jónsdóttur, sjá þátt um Sigurjón í 5. hefti Glóðafeykis, bls. 31, þar sem drep- ið er á búskaparferil þeirra hjóna svo og getið barna þeirra. Eftir lát manns síns 1952 dvaldist Sigrún áfram í Geldingaholti og var fyrir framan stokk hjá Þórði syni sínum allt frarn undir hið síðasta, og hafði þá gegnt húsfreyjustörfum með mik- illi sæmd og hávaðalausum skörungsskap í hálfan sjöunda tug ára. Sigrún Tobíasdóttir var í hærra lagi á vöxt, mikil myndarkona í sjón og raun. Hún var ágætlega gefin, sem hún og átti kyn til. Hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.