Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 60

Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 60
60 GLÓÐAFEYKIR Árni óx upp í foreldrahúsum ásamt með einkasystur sinni. Tók við búi í Hólkoti 1932 og bjó þar allt til sjötugsaldurs, er hann flutti til Sauðárkróks. Efnin voru lítil framan af árum, en glæddust vel, er fram liðu stundir. Árni hafði lítið bú en gagnsamt, fór ágætlega með allar skepnur. Hann var hirðumaður og spar- samur, þrifuaður slíkur í allri umgengni, að fágætt má telja. Árið 1920 kvæntist Árni Sigurbjörgn Hálfdanardóttur, verkamanns á Sauðár- króki, Kristjánssonar bónda á Hugljótsstöð- um, fónssonar, og konu hans Ingunnar Magnúsdóttur. Þau slitu samvistum. Börn þeirra 5 komust öll upp: Ingunn, húsfreyja í Reykjavík; Guðrún, húsfreyja í Reykja- vík; Kristin, húsfreyja í Þverdal í Saurbæ; Erla, húsfreyja í Keflavík suður og Einar, dó árið 1963. Árni í Hólkoti var lágur maður vexti, léttur og hvatlegur í hreyf- ingum, dökkur á yfirbragð, augun glettnisleg, svipurinn oftast hýr og glaðlegur. Hann var allvel greindur, ræðinn og skemmtilegur, hafði góða kímnigáfu, hagmæltur nokkuð en fór dult með; hafði mikla ánægju af söng; geðbrigðamaður, en þó stilltur vel. Árui var frábærlega gestrisinn og veitti af mikilli rausn. Greiðvikni hans og hjálpsemi var við brugðið; kom óbeðimi ef vissi, að rétta þurfti hjálparhönd. Var það venja nágranna að leita til Árna í Hólkoti, ef bregða þurfti við og sækja ljósmóður, lyf eða lækui. Var hann þá skjótur í förum, átti og löngum afbragðs reiðhesta. Enga skemmtun átti Árni „betri en sitja á góðum hesti og hafa tár á glasi. ... til að dreypa á með góðum félögum" — og var þó mikill hófsmaður á vín og reglumaður um það sem anuað allt. Páll Björnsson, bóndi í Beingarði í Hegranesi, lézt þ. 16. marz 1965. — Fæddur var hann á Þverá í Blönduhlíð 30. júlí 1881. For- eldrar: Björn, síðar bóndi í Ketu í Hegranesi, Stefánssonar bónda á Þverá, fónassonar bónda þar, Jónssonar bónda sama stað, Illuga- sonar, og kona hans Helga Bjarnadóttir bónda í Brekku hjá Víði- mýri og víðar, Bjarnasonar, en kona Bjarna yngri og móðir Helgu var Rannveig Bjarnadóttir bónda á Sjávarborg. Páll ólst upp með foreldrunt sínurn og fylgdi þeim löngum til fidlorðinsára, fyrst að Brekkukoti ytra í Blönduhlíð 1883, þá að A nu Þonaltlsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.