Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 61

Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 61
GLÓÐAFEYKIR 61 Framnesi 1888 og loks að Retu 1890. Arið 1918 réðst hann ráðs- maður til húsfreyjunnar í Beingarði, Guðrúnar Jónsdóttur, er misst hafði sambýlismann sinn, Jónas Árnason, þá um vorið. Breytti hann ekki um bólfestu eftir það. Arið 1919 gekk Páll að eiga heimasætuna í Beingarði, Guðnýju (f. 8. okt. 1897) Jónas- dóttur Arnasonar, bónda á Þverá í Blöndu- hlíð, Arnasonar, og bústýru hans, Guðrún- ar Jónsdóttur, sunnlenzks manns að ætt, tiíslasonar, er þar höfðu búið frá 1905. Þau Páll og Guðný tóku við búi í Beingarði sama ár og þau giftust, og bjuggu þar alla stund síðan til æviloka Páls, síðustu árin ásamt með Boga syni sínum. Farnaðist þeim vel og bjuggu \ ið góðan kost, enda hyggin bæði og dugmikil í bezta lagi. Biirn þeirra hjóna eru 3: Jónas, sálfræðingur í Reykjavík; Helga, húsfreyja í Keflavík suður og Bogi, bóndi í Beingarði; er Guðný, móðir hans fyrir frarnan stokk hjá honum. Páll í Beingarði var meðalmaður á vöxt, grannleitur, glaðlegur á s\ ip. Hann var hugþekkur maður, geðprúður, viðræðugóður, hýr og notalegur og lék á als oddi í kunningjahópi. Hófsamur var hann um alla hluti, vel gefinn um margt en hafði sig lítt í frammi, undi við ábýli sitt og unni þ\ í. Hann \ar laginn hestamaður sem j>eir frænd- ur fleiri. og átti um skeið allmargt hrossa, þótt aldrei ræki hann stórt bú. Páll Björnsson var bústjórnarmaður og bóndi í rösklega hálfa öld, farsæll og bjargálna bóndi. Hann var samgróinn sveit og umhverfi, stóð styrkum og djúpunr rótum í þeim jarðvegi, sem hann var vax- inn úr. Sigurður Jónsson, bóndi á Skúfsstöðum í Hjaltadal, lézt |r. 7. apríl 1965. — Hann var fæddur að Ytri-Hofdölum í Hofstaðaplássi 4. nóv. 1882. Foreldrar: Jón bóndi þar og síðar á Skiifsstöðum Sigurðsson. síðast bónda á Ytri-Hofdölum, Jónssonar bónda þar. Hafliðasonar, og kona hans Guðrún Ásgrímsdóttir bónda í Neðra-Ási í Hjaltadal, Árnasonar prests á Tjörn, Snorrasonar, en kona Ásgríms og móðir Guðrúnar var Þórey Þorleifsdóttir frá Pálmholti. „Sigurður ólst upp með foreldrum sínum, fyrsta misserið á Hof- dölum og síðan á Skúfsstöðum. Snemma kom í ljós að hann var Páll Björnsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.