Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 63

Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 63
GLOÐAFEY KIR 63 Hvammkoti og víðar á Skaga, Skúlasonar, og konu hans Goðmundu Sigmundsdóttiir verzlunarstjóra og bónda á Ljótsstöðum á Höfða- strönd, Pálssonar hreppstjóra og bónda í Viðvík, Jónssonar, og konu hans Margrétar Þorláksdóttur bónda að Vöglum á Þelamörk, Þorlákssonar bónda og dbrm. að Skriðu í Hijrgárdal. Páll var yngstur fjögurra systkina, er ól- ust upp með foreldrum sínum unz faðir þeirra dó árið 1901, er Páll var tæplega 8 ára gamall. Sundraðist þá heimilið. Fylgdi Páll móður sinni eftir og fyrst í Grafarós, síðan voru þau lengi til heimilis í Hofsósi og Gröf á Höfðastrijnd og víðar. Fylgdust þau jafnan að, mæðginin, og loks til Sauð- árkróks, þar sem heimili Páls stóð æ síðan; þar lézt Goðmunda háöldruð árið 1949. Páll stundaði sjóinn frá 16 ára aldri, bæði á Skagafirði og Eyja- firði, m. a. frá Dalvík um skeið. Skömmu eftir að til Sauðárkróks kom hvarf hann frá sjómennsku, stundaði þá um hríð bifreiða- akstur, dráttarvélavinnu o. fl.; bilaðist í baki er hann vann við hafn- argerð 1933, og þoldi eigi áreynsluvinnu eftir það. Var um skeið gæzlumaður við frystivélar, hafði á hendi umsjón samkomuhússins Bifrastar og sá um veitingasölu þar, tók að sér brúarvörzlu o. fl. Er reistur var á Sauðárkróki nýr barnaskóli 1947, gerðist Páll húsvörð- ur skólans og gegndi því starfi til 1959, er hann þraut heilsu og þrek, þótt fótavist hefði lengstum. Arið 1927 kvæntist Páll Pdlinu Bergsdóttur, alsystur Sigvalda Bergssonar, sjá þátt um hann í 12. hefti Glóðafeykis 1971, bls. 64. 5 voru börn þeirra hjóna: Ingibjörg, húsfreyja í Reykjavík; Sigtrygg- ur, rafvirki, lézt 1964 (sjá 13. hefti Glóðafeykis 1972, bls. 66); Sig- mundur, húsasmiður á Sauðárkróki; Jóhanna, húsfreyja í Keflavík suður; Bragi, húsasmiður í Keflavík. Páll var gildur maður á vöxt og myndarlegur hvar sem á var litið. Hann var vel greindur, prriður maður að allri gerð, ljúfur og glaður í viðmóti, viðkvæmur og hlýr í geði, stilltur vel og skipti sjaldan skapi. Hann var vintryggur og mikill trúleiksmaður, átti sér engan óvildarmann, enda drengur hinn bezti og hvers manns hugljúfi. Páll Þorgrimsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.