Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 70

Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 70
70 GLÓÐAFEYKIR sinnar og tengdasonar, Sveins Sölvasonar, er þá höfðu stofnað heira- ili á Sauðárkróki, og átti hjá þeim hjónum bólfestu æ síðan. Sigurlaug Jósafatsdóttir var vel í meðallagi á vöxt, mikil gerðar- kona í sjón og raun. Hún var alin upp á myndarheimili, þar sem mikið og vel var unnið, stjórnsemi ríkti og ráðdeild og gest- risni var í heiðri höfð. Þessar höfuðdyggðir voru runnar henni í merg. Hún var mikil atorkukona. Um 20 ára skeið var hún ráðs- kona hjá vegamannaflokki Rögnvalds Jóns- sonar t erkstjóra. Þá var hún og um nokk- urt skeið hjúkrunarkona hjá Sauðárkróks- bæ; vann auk þess að öðru ýmsu, því er til féllst. Hún sat aldrei auðum höndum. Og allt fór lienni vel úr liendi og myndarlega. Sigurlaug var gædd ríkri fórnarlund og hjartaprýði. Alla stund lagði hún sig fram um að vera öðrum til léttis og ánægju, hjálpa sjúkum og heilum, unz þrotinn \ar eigin máttur. Sigurlaug giftist ekki, en dóttur eignaðist hún með Kristni Er- lendssyni kennara, Margréti, húsfreyju á Sauðárkróki, og batt við hana, tengdason sinn og barnabörn mikið ástríki. Valgarð Blöndal. umboðsmaður Flugfélags Islands á Sauðárkróki, varð bráðkvaddur í flugvél á leið til Akureyrar 5. nóv. 1965. — Fædd- ur var hann á Sauðárkróki 2. júlí 1902. Foreldrar: Kristján Blöndal, póstafgreiðslumaður þar, bóksali og sparisjóðsstjóri, Jósefsson Blön- dals, verzlunarstjóra í Grafarósi, Björnssonar Blöndals sýslumanns í Hvammi í Vatnsdal, Auðunssonar, og kona hans Álfheiður Guðjóns- dóttir síðast prests í Saurbæ í Eyjafirði, Hálfdanarsonar prófasts á Eyri í Skutulsfirði, Einarssonar, en kona sr. Guðjóns og móðir Álf- heiðar var Sigríður Stefánsdóttir prests á Reynivöllum í Ivjós, Stephensens, sonar Stefáns amtmanns á Möðruvöllum. Valgarð ólst upp með foreldrum sínum á Sauðárkróki og átti þar heima alla ævi. Hann lauk prófi frá Verzlunarskóla íslands 1920, var við framhaldsnám í Þýzkalandi 1921 — 1923, hélt heim að því búnu og dvaldist næstu árin í foreldrahúsum. Að föður sínum látn- um 1931 tók Valgarð við störfum hans margþættum: gerðist póst- afgreiðslumaður, bóksali, féhirðir og síðar formaður Sparisjóðs Sauðárkróks. Hann átti sæti í hreppsnefnd, skattanefnd, var um hríð Sis;urlaug Jósafatsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.