Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 72

Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 72
GLOÐAFEYKIR alla fegurð, í hverri mynd sem var. ETm Valgarð lék jafnan sólskin, hlýja og heiðríkja. Hann bjó yfir mikilli alvöru. Þó var hann gleði- maður, fæddur húmoristi, og beitti ósjaldan sinni einstæðu, græsku- lausu kímnigáfu með þeim hætti, að stórskennntilegt var á að hlýða — og horfa. Hann var hispurslaus og barnslega einlægur, laus > ið alla uppgerð, alla fordild, allan hégóma. Hann vildi hverjum manni vel og mátti ekkert anmt sjá. Valgarð Blöndal var ekki annmarkalaus frekar en aðrir menn. Hann bergði um eitt skeið á bikar dýrra veiga og gretti þá ekki alltaf hins gullna hófs. En sami \ ar hann Ijúflingurinn, hvernig sem á stóð. Hann var öðlingsmaður, sem öllum þótti vænt um. Lára Jónsdóttir, húsfreyja í Dæli í Sæmundarhlíð, lézt þ. 3. nóv. 1965. — Hún var fædd á Neðri-Bakka i Úlafsfirði 31. júlí 1903, dóttir Jóns bónda þar Guðmundssonar og konu hans Guðnvjar Jónsdótt- ur. Föður sinn missti hún tveggja ára gömul, fór þá með móður sinni og systrum fram í Eyjafjörð, ólst þar upp lijá vanda- lausunr, lengst í Gullbrekku, og leið þar vel. Um tvítugsaldur giftist hún Ólafi Cwiið- mundssyni frá I.eyningi í Eyjaíirði. Hófu þau búnað þar í Leyningi árið 1925, en bjuggu skamma hríð, slitu samvistum 1929. Fór þá Lára í vist að Staðarhóli í Siglufirði með börn þeirra tvö. Þar kynntist hún Baldvin Jóhannessyni frá Siglunesi. Þau fluttust hingað til Skagafjarðar 1931 og fyrst að Reynistað; voru í húsmennsku í Hvammsbrekku og Glæsibæ næstu ár, einnig á Eiríksstöðum, hús- mennskubýli hjá Vík. Þau giftust 1933. Árið 1935 keyptu þau jörð- ina Dæli, reistu þar bú og bjuggu þar upp þaðan, síðustu árin ásamt nreð Jóni syni sínum. Með fyrra manni sínum eignaðist Lára son og dóttur: Emil, verka- mann í Reykjavík, og Guðnýju, bústýru á Siglufirði. Börn hennar og Baldvins, síðara manns hennar, eru 3: Ingibjörg, húsfreyja í Brattahlíð í Svartárdal vestur; Jón, verkamaður á Sauðárkróki; Ásta, húsfreyja á Akureyri. Lára Jónsdóttir var myndarkona, hressileg og glaðvær í viðmóti. Hún var greind í betra la°i, minnug og fróð um marga hluti. Hún var mjög gestrisin, barnavinur og dýra, fann til með smælingjum og Lára Jónsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.