Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 73

Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 73
GLÓÐAFEYKIR 73 öllum þeim, sem bágt áttu; reyndi að bæta þar úr, svo sem máttur framast leyfði. Sjálf var hún og þau hjón fátæk löngum á veraldar- vísu, en létu ekki á sér festa. Lára var góð kona, enda naut hún óskoraðra vinsælda sveitunga sinna og annarra, þeirra er til þekktu. Guðmundur Þórarinsson, verkamaður á Sauðárkróki, lézt 30. des. 1965. — Hann var fæddur í Grundargerði í Blönduhlíð 30. janúar 1886, sonur Þórarins Erlendssonar og Helgu Sigurðardóttur, er þar bjuggu það eina ár. Á næsta ári fluttust þau að Geitagerði í Staðarhreppi. Þar andaðist Þórarinn haustið 1887, er Guðmundur var á öðru ári. Fór móðir hans þá í vist og mun í fyrstu hafa haft drenginn með sér. En hann fór ungur að vinna fyrir sér og var víða í vistum, m. a. í Vík. Þar kynntist hann konuefni sínu, Guðrúnu Þorleifsdóttur vinnumanns á Litlu-Hámundarstöðum á Arskógsströnd, síðar smiðs á Hjalteyri, og Kristínar Jónsdóttur frá Hofsósi, er þá var vinnukona á næsta bæ. Giftust þau árið 1910. Voru í vinnumennsku o»' hús- O mennsku. Bjuggu í Hátúni á Langholti 1918—1919, í Hólakoti á Reykjaströnd 1925—1926, fluttu þá til Sauðárkróks og áttu þar heimili upp þaðan. Þau eignuðust ekki börn. Á Sauðárkróki stundaði Guðmundur hvers konar verkamanna- vinnu. Eigi var hann áhlaupamaður talinn, en iðinn og notinvirkur. Kindur átti hann löngum nokkrar sér til gagns og ánægju og hafði af þeim góðar nytjar. Guðmundur Þórarinsson var mikill maður vexti, burðamaður, en beitti sjaldan afli. Stórskorinn var hann nokkuð ásýndum en eigi ófríður, rjóður í andliti, feitlaginn og fullur að vöngum. Hann var hæglátur maður, óáleitinn, stilltur og prúður í allri umgengni, grandvar maður um alla hluti, hógvær og hélt sér lítt fram. Guðmundur Þórarinsson Hjörleifur Andrésson, verkamaður á Sauðárkróki, lézt 31. des. 1965. — Fæddur var hann að Gilsbakka í Austurdal 12. júlí 1885, sonur Andrésar bónda þar og síðast á Oldubakka á Skaga Péturs- sonar, bónda á Þangskála á Skaga, Jónssonar prests í Vesturhóps-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.