Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 74

Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 74
74 GLOÐAFEYKIR hólum, Mikaelssonar, og konu hans Kristjönu Jóhönuu Jónsdóttur vinnumanns í Brekkukoti í Svarfaðardal, Þorvladssonar. Var Hjör- leifur albróðir Gunnhildar, konu Abels Jónssonar, sjá Glóðafeyki 1967, 7. hefti, bls. 35, og' einn í hópi 8 systkina. Hjörleifur ólst upp með foreldrum sínum og fluttist með þeirn barn að aldri út á Skaga. Tók við búi af föður sínum á Öldubakka (grasbýli í landi Borgarlækjar) 1912 og bjó þar til 1916, fór þá í húsmennsku að Þorbjargarstöðum á Laxárdal og var þar til 1920; bjó eitt ár á Breiðstöðum í Gönguskörðum, en fluttist til Sauðárkróks 1921 og átti þar heima æ síðan. Árið 1925 gekk Hjörleifur að eiga Stein- unni Júniusdóttur fyrrum bónda á Kirkju- hóli og viðar, síðast tómthúsmanns á Sauð- árkróki, Þórarinssonar bónda í Hraukbæ í Kræklingahlíð, Stefánssonar, og konu hans Ingibjargar Þorsteinsdóttur bónda og nálasmiðs í Miklagarði hjá Glaumbæ, Arnþórssonar, en kona Þorsteins og móðir Ingibjargar var Karólína Jóhannesdóttir bónda á Skörðugili syðra, Jónssonar. Þau Hjörleifur og Steinunn slitu samvistum; áttu eigi börn. „Hjörleifur Andrésson var stór vexti, beinvaxinn og karlmann- legur, nokkuð stórskorinn í andliti. Hann var fremur hæglátur, trú- verðugur við öll störf og vandvirkur. Hann var ágætur skepnuhirðir og stundum í vetrarvist hjá bændum. A Sauðárkróki hafði hann nokkrar kindur, fór vel með þær og hafði af þeirn góðan arð. Auk þess vann hann hverja þá vinnu, sem að höndum bar, vann m. a. á sláturhúsi K. S. fram undir það síðasta.“ „Allra síðustu árin var Hjörleifur orðinn sjóndapur og heilsuveill, en átti góða vini, skylda og óskylda, sem hlúðu að honum.“ (St. M.). Jóhannes Jónsson, bóndi á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, lézt þ. 31. des. 1965. — Hann var fæddur að Hjaltastaðahvammi í Blöndu- hlíð 2. júlí 1888. Foreldrar: Jón bóndi í Hjaltastaðahvammi og síðar á Þorleifsstöðum Jónasson, Kristjánssonar bónda Ásgrímssonar, og kona hans Guðrún ljósmóðir Þorkelsdóttir frá Másstöðum í Svarf- aðardal og fyrri konu hans Guðrúnar Jónsdóttur, alsystir hins víð- kunna Vestur-íslendings, Zófoníasar Þorkelssonar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.