Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 76

Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 76
76 GLOÐAFEYKIR Gísli Sigurðsson, sérleyfishafi í Sigtúnum við Sleitustaði, andaðist þ. 2. janúar 1966. — Hann var fæddur á ísafirði 10. okt. 1911, sonur Sigurðar kennara og hreppstjóra á Sleitustöðum, Þor\ aldssonar bónda í Alftártungukoti á Mýrum suður, Sigurðssonar, og konu hans Guðrúnar Sigurðardóttur bónda á Víðivöllum í Blönduhlíð, Sigurðssonar bónda á Uppsölum og síðar á Víðivöllum, Jónatans- sonar, en kona Sigurðar yngra og móðir Guðrúnar var Guðrún Pétursdóttir bónda á Reykjum í Tungusveit, Bjarnasonar. Þriggja ára gamall fluttist Gísli með for- eldrum sínum að Sleitustöðum og átti þar heima æ síðan. Reisti luis í Sleitustaðatúni. er til heimilis var stofnað. og nefndi Sigtún. Ungur gerðist hann bifreiðastjóri, ók fyrst vöruflutninga- og farþegabílum innan hér- aðs og síðan langferðabílum. Hlaut þegar í öndverðu vinsældir manna oa: óskorað Gísli Sigurðsson traust fyrir áreiðanleika og frábæra lipurð í viðskiptum. Arið 1950 var Gísla veitt sér- leyfi til farþegaflutninga á leiðinni Varmahlíð—Siglufjörður. Varð brátt ljóst, að þar var réttur maður á réttum stað. Greiddist þessi atvinnurekstur með ágætum og fóru umsvif Gísla ört vaxandi með hverju ári. Aflaði hann sérleyfis á leiðinni Siglufjörður— Akureyri og síðar að hluta á leiðinni Siglufjörður— Reykjavík. Auk þess hafði hann jafnan bifreiðar tiltækar til hópferða. Lagði alla stund á að hafa mikinn bílakost og góðan, kom og upp stóru og myndarlegu bifreiðaverkstæði heima þar á Sleitustöðum. Var svo komið hin síð- ustu árin, að hann rak eina liina umsvifamestu útgerð stórra fólks- bifreiða, og naut í þ\ í starfi almennra vinsælda fyrir sérstakan dugn- að og frábæra lipurð sína og sinna manna allra. Arið 1939 kvæntist Gísli Helou Maenúsdóttur frá Söndum á Akra- o o nesi. Börn þeirra eru 4: Helga Alda, hjúkrunarkona og húsfreyja í Reykjavík: Ragnhildur Svala, húsfreyja á Sleitustöðum; Aðalheiður og Sigurður, bæði í foreldrahúsum. Gísli í Sigtúnum var naumlega meðalmaður á hæð, þéttur á velli og vel á sig kominn; fríður sýnum, fölleitur, glaðlegur á svip. Vegna atvinnu sinnar var hann víðkunnur maðtir og vinsæll að sama skapi. Hann var ötull og áhugasamur, hlaðinn lífsþrótti, síglaður með gamanyrði á \ ör, vakinn og sofinn að greiða götu samferðamanna, rausnarmaður og höfðingi. Þótt hann væri stilltur vel og samur og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.