Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 81

Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 81
GLÓÐAFEYKIR 81 Jón á Hofi var alvörumaður, hlýr í lund og viðkvæmur, þótt eigi gætti oft á ytra broði. Vel kunni hann að gleðjast með glöðum, \ar hnyttinn í tilsvörum, hagmæltur vel. Hann hafði yndi af hestum og var frábærlega laginn hestamaður, svo sem var og faðir hans og bræður. Þá var sólskin í s\ ip og geislablik í auga, er talið ljarst að góðum hesti. Eigi kaus Jón ávallt alfaraleiðir og hlaut því stundum andbyr nokkurn, hirti og lítt um að aka seglum eftir \ indi, ef svo bar undir. Hann var hugsjónamaður og gekk jafnan þá götu, er hann sjálfur taldi gagnveg til góðra lykta hverju máli. Ólafur Jónsson, bóndi í Gröf á Höfðaströnd, lézt 1 (>. júní 1966. — Hann var fæddur 24. sept. 1898 að Hvammi undir Vestur-Eyjafjöll- um í Rangárvallasýslu, sonur Jóns bónda þar Auðunarsonar og konu hans Sigríðar Ólafsdóttur. Stóðu að honum traustar og merkar bændaættir suð- ur þar. Ólafur fór að heiman um fermingaraldur og stundaði sjó frá Vestmannaeyjum um árabil. Lærði vélstjórn um t\ ítugsaldur, gekk í Sjómannaskólann nokkru síðar og lauk skipstjórnarprófi hinu minna. Eftir jjað var hann vmist vélstjóri eða skipstjóri á vélbátum frá Vestmannaeyjum, en einnig á síldarskipum frá Akureyri. Arið 1937 kvæntist Ólafur Svanhildi Sig- fúsdóttur Hanssonar (var Sigfús af mörgum talinn launsonur Sigfúsar bónda að Hellulandi og F.yhildarholti Péturssonar) og konu hans Jónínu Jósafatsdóttur bónda að Krossa- nesi og Syðri-Hofdölum, alsystur Sigurlaugar, sjá þátt um hana hér að framan. Reistu þau bú í Gröf árið 1941 og bjuggu þar til 1946, er Ólafur lét af búskap af heilsufarsástæðum og gerðist \élgæzlu- maður við frystihús Kaupfélags Austur-Skagfirðinga í Hofsósi. Aft- ur hófu þau hjón búskap í Gröf 1952 og bjuggu þar góðu búi með- an ævin entist Ólafi. Böm þeirra hjóna eru 4: Jón, stundar tannlæknisnám í Noregi; Sigfús, kennari á Hólum í Hjaltadal (stundar nú framhaldsnám er- lendis); Sigriður, við nám í F.nglandi: Edda Jónina, í gagnfræða- skóla. Ólafur í Gröf var meðalmaður á vöxt og svaraði sér vel, fríður í Ólafur Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.