Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 83

Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 83
GLÓÐAFEYKIR 83 gerðarleg. Hún var greind kona að eðlisfari, harðdugleg og ágætlega verki farin. Hún var hljóðlát og hógvær í viðmóti og öllu dagfari, viðkvæm í lund og hjartahlý. í aldarfjórðung stóð hún fyrir gamal- grónu myndar- og menningarheimili, helgaði því krafta sína alla og farnaðist svo, að heimilið hélt fullri og fornri reisn. Guðbjörg Árnadóttir Hafstað, húsfreyja í Messuholti í Borgar- st eit, lézt þ. 2. júlí 1966. — Hún var fædd að Vík í Sæmundarhlíð 25. jtiní 1928. Foreldrra: Arni Hafstað bóndi í Vík, Jónsson, hrepp- stjóra og sýslunefndarmanns á Hafsteins- stöðum, Jónssonar bónda og hreppstjóra á Hóli í Sæmundarhlíð, Jónssonar, og kona hans Ingibjörg Sigurðardóttir bónda á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Sig- urðssonar síðast bónda á Stóra-Vatnsskarði, Bjarnasonar, en kona Sigurðar á Geir- nrundarstöðum og móðir Ingibjargar r ar Ingibjörg Halldórsdóttir, sjá þátt um hana í Glóðafeyki 1971, 12. hefti, bls. 43. Guðbjörg ólst upp í Vík, næstyngst 10 systkina. Barn að aldri missti hiin móður Guðbjörg Á. Hafstað sína; tók þá Ingibjörg móðurmóðir hennar við uppeldi yngri barnanna ásamt með föður þeirra og eldri systr- um. Þótt mikils væri misst við fráfall góðrar móður, var uppeldið gott og heimilið í Vík til mikillar fyrirmyndar og rómað fyrir ástúð- lega sambúð og óvenjulega eindrægni þessarar stóru fjölskyldu. Guðbjörg lauk gagnfræðanámi í Reykjavík 1944, sótti húsmæðra- skóla í Danmörku, lauk prófi frá Húsmæðrakennaraskóla Islands 1952. Eftir það var hún nálega árlangt á sjó og hafði á hendi mat- reiðslu á veiðiskipum, bæði á síldarvertíð og vetrar. Árið 1953 réðst hún kennari við húsmæðraskólann á \7armalandi syðra, enda var starfið henni næsta hugleikið. A kennaraárum sínum fór hún nokkrar námsferðir til útlanda. Á gamlaársdag 1960 stóð briiðkaup Guðbjargar á æskuheimili hennar í Yík. Gekk hún að eiga Sigurþór ráðunaut Hjörleifsson, bónda á Kimbastöðum í Borgarsveit, Sturlaugssonar bónda að Snart- artungu í Bitru vestur, Einarssonar, og konu hans Áslaugar Jóns- dóttur. Eftir að Guðbjörg giftist kenndi hún eitt ár á Varmalandi, en fluttist þá með eiginmanni sínum að Messuholti — nýbýli, er þau reistu hjá Kimbastöðum. En þess fallega heimilis naut Guðbjörg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.