Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 84

Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 84
84 GLÓÐAFEYKIR skamma stund. Dætur þeirra hjóna kornungar eru þrjár: Amgunnur og Steinunn, tvíburar, og Ingibjörg hin þriðja. Guðbjörg Hafstað var naumlega meðalkona á viixt, dökk á yfir- bragð, svipfríð, glaðleg og hlý í viðmóti. Húu var \ el gefin og vel menntuð, smekkvís á alla hluti, hafði yndi af hljómlist og fögrum bókmenntum og bar á þær gott skyn. Hún var gædd ríkri félags- liyggju og kom þar til bæði uppeldi og erfð frá föður. Hún var hug- ljúf kona, búin miklum manndómi, heil í orðum og athöfnum, hélt fram skoðunum sínum af einurð og festu. Björn Guðmundsson, fyrrum bóndi á Fagranesi á Reykjaströnd, lézt þ. 7. ágúst 1966. — Hann var fæddur að Miðhúsum í Blöndu- hlíð 29. sept. 1882, sonur Guðmundar, síðast og lengst bónda á Innstalandi á Reykjaströnd, Sigurðssonar bónda á Hraunhöfða í Öxnadal, Guð- mundssonar, og konu hans Ingibjargar Rósu Björnsdóttur bónda á Spáná í Una- dal, Þorsteinssonar bónda Jrar og víðar, As- grímssonar, og seinni konu hans Þóru Run- ólfsdóttur bónda á Skeiði í Fljótum, Jóns- sonar. Björn óx upp með foreldrum sínum á Innstalandi, en dvaldist á unglingsárum löngum stundum á Skarði. Árið 1913 reisti hann bú á Fagranesi og bjó þar 30 ár sam- fleytt, unz hann brá búi 1943 og fluttist að Steini í sömu sveit og síðan til Sauðárkróks 1945. Þar var hann Jrað sem eftir var ævi í skjóli dóttur sinnar og tengdasonar, að undan- skildum 1—2 árum, er hann var í Reykjavík hjá dóttur sinni, er Jrar býr. Eftir að Björn hvarf frá búnaði stundaði hann verkamanna- vinnu meðan máttur entist, en síðustu árin var honum þorrið Jarek og mátti ekki á sig reyna, þótt á ferli væri og eigi sjúklingur. Árið 1915 kvæntist Björn Dýrólinu Jónsdóttur, síðast bónda í Villinganesi í Tungusveit, Guðmundssonar bónda þar, Þorsteins- sonar, og fyrri konu hans Guðrúnar Pálsdóttur, bónda í Litladals- koti, Jónssonar, og konu hans Dýrleifar Kristjánsdóttur. Dýrólína var kona mætavel gefin og fljúgandi hagmælt. Hún lézt 1939 og hafði þá lengi verið vanheil Tvær eru dætur þeirra hjóna: Ingi- björg, húsfreyja og kennari í Reykjavík, og Áslaug, húsfreyja á Sauðárkróki. Björ/i Guðmundsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.