Skírnir - 01.01.1941, Síða 92
Einar Arnórsson
Skírnir
SO
Skeggi Ásgautsson og Þorvaldur sonur hans, er sagður
er hafa átt Koltorfu systur Hjalta. Þorvaldur var riSinn
til þings, en Skeggi veitti þeim allan farargreiSa og reiS-
skjóta. Þeir eru sagSir hafa lent í Landeyjum þann dag,
er menn riSu til þings. Þingheyjendur skyldu vera komnir
til þings fimmtudagskvöld í 11. viku sumars, ef þeir vildu
taka þingfararkaup (Grág. I a 44), enda mun venjan hafa
veriS sú, aS þingmenn riSu til þings meS goSa sínum.
Landeyjamenn hafa því varla síSar fariS aS heiman en
miSvikudagsmorguninn 10 vikur af sumri, því aS tvo daga
hafa þeir mátt ætla til þingreiSar austan úr Landeyjum.
Nú hefSu þeir Gizur getaS lent í Landeyjum miSvikudags-
kvöld, og þyrfti þá þetta ekki aS rekast á. 1 Landnámu bls.
19 er ofurstutt grein um þetta. Þar er skýrt frá landnámi
Þorkels bjálfa, sem sagSur er hafa búiS í Háfi og ætt er
rakin frá til Þorvalds í Ási Skeggjasonar, sem sagSur er
mágur Hjalta, en nafngreind er kona hans þó ekki. „ÞaS-
an“, frá Ási eftir því sem næst virSist aS skilja þaS, er
Hjalti sagSur hafa fengiS hesta til alþingis „ok þeir 12“,
„þá er hann var út kominn meS kristni, en engi treystist
annarr fyrir ofríki Rúnólfs Úlfssonar, er sektan hafSi
Hjalta um go3gá“. Gizurar er ekki getiS hér viS sögu.
Gunnl. og Krs. lætur Landeyinga hins vegar synja báðum
alls farargreiSa.
StySur þessi grein Landnámu sögn Gunnl. og Krs.? Svar
viS þessari spurningu fer eftir því, hvort greinin er kom-
in í 'landnámabók fyrir daga Gunnlaugs eSa eftir. Ef
Styrmir eSa Sturla hafa aukiS henni í, er þeir gerSu sínar
landnámabækur, þá verSur sönnunargildi hennar ekki
meira en Gunnl. og Krs., nema vitaS væri, aS heimild
Styrmis eSa Sturlu væri betri en Gunnl. og Krs. Greinin
virSist vera auki viS þaS, sem í „Frum-Landnámu“ hefir
staSiS, sem líklegast hefir aSeins veriS um landnám Þor-
kels bjálfa og ættrakningin til Þorvalds í Ási. Elzta þekkta
heimild sagn^rinnar um viStökurnar, sem þeir Hjalti hlutu
í Landeyjum, er því líklegast Gunnl. En getur þá Styrmir
eSa Sturlai;hafa haft Landnámu-greinina þaSan eSa úr