Skírnir - 01.01.1941, Page 112
110
Einar Arnórsson
Skírnir
IV. Niðurlagsorð.
ÞaS, sem vitaS er meS vissu eSa góSum líkindum um
kristnitökuna áriS 1000 og næsta aSdraganda hennar, er
í stuttu máli þetta: Hjalti Skeggjason verSur sekur fjör-
baugsmaSur á alþingi 999 fyrir goSlöstunarkviSling sinn.
Hann og Gizur hvíti fara samsumars utan og á fund Ólafs
Tryggvasonar Noregskonungs. Þá kemur og Þangbrandur
til Noregs úr kristniboSsför sinni til fslands og ber íslend-
ingum illa söguna. Konungur reiSist viS og hótar heiSn-
um mönnum íslenzkum, sem þá voru undir handarjaSri
hans, harSræSum, en Gizur og Hjalti þiggja þá undan
gegn heiti um aS veita atbeina sinn til kristnunar lands-
manna. VoriS eftir fara þeir af Noregi til íslands meS
prest einn frá konungi, taka land í Vestmannaeyjum miS-
vikudaginn 10 vikur af sumri, fara þegar til meginlands.
og ríSa fimmtudag og föstudag í 11. viku sumars, þar til
er þeir koma í Vellankötlu viS Þingvallavatn. ÞangaS koma
aS beiSni þeirra fulltingsmenn þeirra af þingvelli, er síS-
an ríSa þangaS meS þeim. HeiSnir menn gera sig líklega
til aS verja þeim vígi þingvöllinn, af því aS sekur maSur,
Hjalti Skeggjason, er í flokki þeirra. Gætnu mennirnir
skakka þó svo leikinn, aS þeir Gizur ná aS komast á þing-
völl vandræSalaust. Næsta dag, laugardaginn í 11. viku
sumars, ganga menn til lögbergs, þar sem þeir Gizur og
Hjalti flytja erindi sín. Þá verSur senna milli ofsamanna
beggja flokka, svo aS þeir kveSa sig segjast hverir úr lög-
um viS aSra. Eftir lögbergsfundinn, laugardag og sunnu-
dagsnótt, ganga gætnir menn og vitrir úr báSum flokkum
milli heiSinna manna og kristinna meS forustu Þorgeirs
lögsögumanns og SíSu-Halls, og tekst samkomulag um efni
nýmæla þeirra, sem þeir ætla aS fá lögtekin um trú lands-
manna, enda glá báSir mjög af kröfum sínum, en ofsa-
menn beggja flokka verSa í svo algerum minnihluta, aS
þeir verSa aS beygja sig. Ótti viS harSræSi af hendi Nor-
egskonungs (meiSingar viS íslenzka menn í Noregi og ef
til vill farbann) má vel hafa nokkru um valdiS, aS sam-