Skírnir - 01.01.1941, Page 249
Skírnir
Skýrslur og reikningar
III
þessar tillögur, og þá forseti sömuleiðis aftur, áréttaði fyrri um-
mæli sín um þær.
Hákon Finnsson frá Borgum talaði um starfsemi félagsins og
lýsti þakklæti manna almennt um sveitir landsins fyrir hina miklu
hókaútgáfu þess árlega, er félagsmenn fengju notið fyrir tillag sitt.
Þá tók Vigfús Guðmundsson til máls og ræddi enri um hækkun
árstillagsins. — Forseti las þá upp grein laganna um breyting
þeirra. — Að lokum flutti hann nokkur ávarpsorð til fundarmanna,
minntist á hina væntanlegu útgáfu ævisagnabókarinnar o. fl.
Fundarmenn þökkuðu stjórninni með lófataki störf hennar á
umliðnu ári.
Síðan var fundargerð lesin upp og samþykkt. Að því loknu sleit
fundarstjóri fundi.
Benedikt Sveinsson.
Matthías Þórðarson.
Reikningur
um tekjur og gjöld Hins íslenzka Bókmenntafélags árið 1940.
T e k j u r :
1. Styrkur úr ríkissjóði ..................... kr. 2800,00
2. Tillög félagsmanna 1940:
a. Greidd ...................... kr. 8017,35
b. Ógreidd......................— 1136,50
-----------------9153,85
3. Náðargjöf konungs (400 d. kr.) ............— 503,12
4. Ur sjóði Margr. Lehmann-Filhé’s til
útgáfu ritsins „Um íslenzkar þjóðsög-
ur“ eftir dr. Einar Ól. Sveinsson, sbr.
reikninga sjóðsins:
a. Greitt 1939 ...................... kr. 2000,00
b. Greitt 1940 ........................— 6255,90
c. Eftirstöðvar, er greiðast síðar .... — 350,00
------------------- 8605,90
5. Seldar bækur i lausasölu ........................ — 5306,37
6. Vextir árið 1940:
a. Af verðbréfum .................. kr. 1557,60
b. Af bankainnstæðu ...................— 135,75
------------------- 1693,25
Samtals
kr. 28062,49