Skírnir - 01.01.1941, Side 254
Hið íslenzka bókmenntaíélag
VERNDARI :
Ivristján konungur hinn tfundi.
S T J Ó R N :
Forseti:
Guðm. Finnbogason, landsbókavörður, dr. phil.
Varaforseti:
Matthías Þórðarson, þjóöminjavörður.
Fulltruaráð:
Einar Arnórsson, hæstaréttardómari.
Matthías Þór'ðarson, þjóðminjavörður, skrifari og bókavörður félagsins.
Ólafur Lárusson, prófessor.
Sigurður Nordal, prófessor, dr. phil.
Þorkell Þorkelsson, veðurstofustjóri, dr. phil.
Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustjóri, g-jaldkeri félagsins.
HEIÐURSFÉLAGAR:
Blöndal, Sigfús kgl. bókavörður, dr. phil., Khöfn.
Craigie, W. A., Sir, LL. D. & D. Litt., Watlington, Oxon.
Einar Arnórsson, fv. ráðherra, hæstaréttardómari, dr. jur., Rvík.
Guðmundur Hannesson, prófessor, Reykjavík.
Gunnar Gunnarsson, próf., dr. phil., rithöf., Skriðuklaustri.
Halldór Hermannsson, prófessor, dr. phil., íþöku, U. S. A.
v. Hamel, A. G., prófessor, dr. phil., Prins Hendriklaan 19, LTtrecht.
Jón Helgason, dr. theol., biskup Reykjavík.
Jón Sveinsson, pater, Johanniterstrasse 4 (Herder), Freiburg, Br., Baden*..
Kamban, Guðm., prófessor, rithöfundur, Kaupmannahöfn.
Liestöl, Knut, fv. ráðherra, prófessor, dr. phil., Ósló.
Lindroth, Hjalmar, prófessor, dr. phil., Gautaborg.
Lundborg, Ragnar, dr. jur., ritstjóri, Stokkhólmi.
Malone, Kemp, prófessor við háskóla Johns Hopkins í Baltimore.
Meissner, Rud., professor, dr. phil., Bonn.
Munksgaard, Ejnar, dr. phil., bókaútgefandi, Kaupmannahöfn.
Neckel, Gustaf, prófessor, dr. phil., Berlín.
Olsen, Magnus, prófessor, dr. phil., Ósló.
Paasche, Fredrik, prófessor, dr. phil., Ósló.
Páll E. Ólason, prófessor, dr. phil., Reykjavík.
Pipping, H., prófessor, dr. phil., Helsingfors.
v. Schwerin, Claudius, fríherra, próf., dr. phil., Munchen.
Sigurður Kristjánsson, fv. bóksali, Bjargi á Seltjarnarnesi.
Stefánsson, Vilhjálmur, landkönnuður, LL. D., dr. phil., New York.
Tolkien, J. R. R., prófessor, Oxford.
Vogt, Walter Heinrich, prófessor, dr. phil., Kiel.
Walter, Emil, dr. phil., Stokkhólmi.
Watson Kirkconnell, prófessor við háskólann í Winnipeg, Manitoba..
Wessén, Elias, prófessor, dr. phil., Stokkhólmi.