Skírnir - 01.01.1944, Page 34
28
Einar Ól. Sveinsson
Skírnir
ég, Rv. 1943. — Sextugur, í Mannfagnaði, Rv. 1937. Þá hefur hann
og ritað nokkra ferðapistla (Ítalíuferð, Rv. 1908; Frá Feneyjum,
í ísafold 1909; Frakklandsferð, í Ingólfi 1911; Ferðapistlar og
í Genf, í Morgunbl. 1935).
Skrá um rit Guðmundar er í Hugunum, Rv. 1943, bls. 351—62.
Þai' við má bæta:
íslendingar. Skírnir 1943. 14 bls. — Náttúrufegurð í fornbók-
menntum vorum. Skírnir 1943. 8 bls. — Eyða. Skírnir 1943. 1 bls. —
Færi. Jörð 1944. 7 bls. —• Valgerður Þorláksdóttir. Morgunbl. 13.
febr. 1944. 1 d. — Sjálfstæðið. Freyr, jólablað 1943. 2% d. — ís-
lenzka prestastéttin. Kirkjubl. 6. sept. 1943. 2 d. — Æskuminningar.
I: ungur var ég, Rv. 1943. 12 bls. •— Einar Jónsson myndhöggvari.
Skírnir 1944. 8 bls.
í prentun: Alþingi og menntamálin. í Alþingissögunni. (Viðbót
við ritgerð Guðmundar frá 1930.) — Um skáldskap Einars Bene-
diktssonar. í Ritum hans. — Tíminn og eilifðin (háskólafyrirlestur
23. jan. 1944, kemur út í Samtíð og sögu III).
Ritfregnir, allar í Skírni 1943: Islandica, Vol. 28—29. — Cornell
University Library. Catalogue of the Icelandic collection by H. Her-
mansson. — Island í myndum. — Barðstrendingabók. — De schil-
dering van den mensch in de oudijslandsche familiesaga, door Dr. F.
Detollenaere. —• Fagrar heyrði ég raddirnar. — Almanak Ó. S.
Thorgeirssonar 1942. — Icelandie poems and stories. — Halldór
Stefánsson: Þættir úr sögu Möðrudals. — Frá yztu nesjum. — Kol-
beinn Högnason: Hnoðnaglar. Kræklur. Olnbogabörn. — Þórir
Bergsson: Vegir og vegleysur. — Alls 14 bls.
Þýðingar: Thomas E. Jessop: Vísindin og andinn. Rv. 1944. 88
bls. — Irving Langmuir: Vísindi, heilbrigð skynsemi og velsæmi.
Skírnir 1943. 15 bls. — 0. P. Sturzen-Becker: Þrír sælkerar. Skírn-
ir 1943. 10y2 bls.
Útg.: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins 1942. — Fósturlandsins
Freyja. I prentun.