Skírnir - 01.01.1944, Síða 242
IV
Skýrslur og reikningar
Skírnir
stjórnarinnar, að fyrrverandi forseti félagsins, dr. Guðmundur
Pinnbogason, er verið hefði í stjórn þess 32 ár, forseti 20 ár og
ritstjóri Skírnis 22 ár, yrði kjörinn á þessum fundi heiðursfélagi
þess. Bar fundarstjóri þessa tillögu upp fyrir fundarmönnum, og
var hún samþykkt í einu hljóði.
Hinn kjörni heiðursfélagi, sem var til staðar á fundinum, bar
fram þakkir sínar og heillaóskir.
10. Að lokum minntist fundarstjóri á störf félagsins og bóka-
útgáfu.
Þá var fundargerð lesin upp og samþykkt í einu hljóði.
Síðan var fundi slitið.
Þorkell Jóhannesson.
Alexander Jóhannesson.
Reikningur
um tekjur og gjöld Hins íslenzka Bókmenntafélags áriS 1943.
T e k j u r :
1. Styrkur úr ríkissjóði ........................ kr. 38437,50
2. Tillög félagsmanna:
a. Pyrir 1943 greidd .............. kr. 24516,16
b. — — ógreidd ...................— 2480,10
c. —- fyrri ár .......................— 447,10
------------------- 27443,36
3. Náðargjöf konungs fyrir 1942 og 1943 .........— 1000,00
4. Seldar bækur í lausasölu .....................— 17530,40
5. Vextir árið 1943:
a. Af verðbréfum ...................kr. 1538,50
b. Af bankainnstæðu ................. — 205,46
----------------- 1743,96
Samtals.......kr. 86155,22
Gj öld :
1. Skírnir:
a. Ritstjórn og ritlaun .............. kr. 5418,82
b. Prentun, pappír og hefting.........— 10500,00
-------------- kr. 15918,82
Flyt kr. 15918,82