Skírnir - 01.01.1954, Síða 58
54
G. Turville-Petre
Skírnir
Irsku skáldin hafa ort beztu Ijóð sín um ást og um fegurð
náttúrunnar, en dróttkvæðaskáldin hirða minna um slík efni.
Samt eru merkilegar ástarlýsingar og náttúrulýsingar til í nor-
rænum kveðskap eins og í þessari vísu eftir Kormák:
Heitask hellur fljóta
hvatt sem korn á vatni,
enn emk auðsppng ungri
óþekkr, en bjpð sekkva.
Fœrask fjpll en stóru
fræg í djúpan ægi,
auðs áðr jafnfggr tróða
alin verði Steingerði.
Að lokum vil ég þakka þeim mönnum, sem hafa lesið hand-
ritið af þessari grein og gert ýmsar athuganir. Sérstaklega
vil ég nefna dr. Einar Ól. Sveinsson, dr. Jón Jóhannesson,
Eirík Benedikz og prófessor I. Ll. Foster.
TILVITNANIR.
1. Bidrag til det norske sprogs historie i Irland, 1915.
2. Rit þau, sem hér eru nefnd, hafa komiS mér að ómetanlegu gagni:
D. Hyde, Irish Poetry, 1903; R. Thumeysen, Zur irischen Accent- und
Verslehre í Revue Celtique VI, 1885, bls. 336 o. ófr.; sami, Mittel-
irische Verslehren í Irische Texte, útg. af W. Stokes og E. Windisch
III, 1891; K. Meyer, tlher die dlteste irische Dichtung I—II, 1913—14;
sami, Bruchstiicke aus der álteren Lyrik lrlands, 1919. Sum þeirra
dœma um írskan kveðskap, sem ég hefi notað í þessari grein, hefi ég
tekið úr þessum ritum.
3. Sjá Zeitschrift fúr keltische Philologie XIX, 1933, bls. 205—6; sbr.
sama timarit XII, 1918, 365.
4. Sbr. F. J. E. Raby, Christian Latin Poetry, 1927, bls. 20 o. áfr.
5. Sjó R. Thurneysen, Mittelirische Verslehren, bls. 146.
6. Or sögunni um dauða sona Usnech, gefin út af W. Stokes í Irische
Texte II (1), 1887, bls. 127.
7. Sbr. D. Hyde, Irish Poetry, bls. 89; E. Knott, Irish Syllabic Poetry,
1935, bls. 4—5.
8. Sjá The Adventures of Suibhne Geilt, gefin út af J. G. O’Keeffe, 1913,
bls. 136.
9. The Adventures of Suibhne Geilt, bls. 38.
10. Or Táin Bó Cualnge, gefin út af E. Windisch, 1905, bls. 455.
11. The Adventures of Suibhne Geilt, bls. 6.