Skírnir - 01.01.1954, Page 59
Skirnir
Um dróttkvæði og írskan kveðskap
55
12. The Adventures of Suibhne Geilt, bls. 12.
13. Snorri Sturluson (Háttatal 79) virðist skoða haðarlag sem afbrigði af
dróttkvæðum hætti, og það gerir A. Heusler (Deutsche Versgeschichte
1, 1925, bls. 216 og 301 o. áfr.). Aftur á móti skoða Finnur Jónsson
{Stutt íslenzk bragfrœSi, 1892, bls. 52—3) og E. Sievers {Altgerma-
nische Metrik, 1893, bls. 113) haðarlag sem afbrigði af málahætti.
14. Meðal eldri fræðimanna, sem hafa haldið, að dróttkvæðaskáldin hafi
sætt áhrifum frá irsku skáldunum, má nefna A. Edzardi {Beitrage zur
Geschichte der deutschen Sprache und Literatur V, 1878, bls. 570
o. áfr.); Guðbrand Vigfússon {Corpus Poeticum Boreale I, 1883,
sérstaklega bls. 446 o. áfr.); S. Bugge {Bidrag til den ældste Skalde-
digtnings Historie, 1894). Á seinni árum hefir A. Heusler (Deutsche
Versgeschichte I, bls. 299 o. áfr.) komizt að sömu niðurstöðu, en hefir
ekki rannsakað málið til hlítar.
15. Finnur Jónsosn neitaði því, að Irar hefðu getað haft nokkur veruleg
áhrif á kveðskap norrænna manna. Hann hugsaði sér, að sambúð á
milli Ira og norrænna manna hefði verið óvinsamleg og slík menn-
ingaráhrif hefðu alchei getað átt sér stað (Bókmenntasaga tslendinga
1904—5, bls. 7 o. áfr., Den oldnorske og oldislandske Litteraturs Historie,
2. útg., 1920, I, bls. 18 o. áfr. og annars staðar). E. Noreen (sérstaklega
í Eddastudier 1921, bls. 32 o. áfr., og í Studier i fornvástnordisk diktning
II, 1922, bls. 1 o. áfr., og í Den norsk-islándska poesien, 1926, bls. 143
o. áfr.) hefir líka neitað, að keltnesk áhrif hefðu getað komið til greina.
Hann hélt, að sérkenni dróttkvæðanna væru runnin frá galdraformál-
um, ,taboo‘-orðatiltækjum o. s. frv. F. Askeberg (Norden och kontinen-
ten i gamal tid, 1944, bls. 108 o. áfr.) er sammála Noreen. J. de Vries
{Aitnordische Literaturgeschichte I, 1941, bls. 70 o. áfr.) virðist ekki
vera ákveðinn í skoðunum sínum. Aðrir fræðimenn, sem ræða um
uppruna bragarhátta hirðskálda, sneiða hjá þessu vandamáli.
16. Um þessar ættartölur sjá ritgerð Jóns Jóhannessonar í Afmœlisriti dr.
Einars Arnórssonar, bls. 1—6.
17. Altgermanische Beligionsgeschichte II, 1937, bls. 312 o. áfr.
18. W. Krause (Die Kenning als typische Stilfigur der germanischen und
keltischen Dichtersprache, 1930) tilfærir nokkur dæmi.
19. Sjá K. Meyer í Otia Mersiana II, bls. 79 o. áfr.; sbr. R. Flower, Ttie
Irish Tradition, 1947, bls. 51.