Skírnir - 01.01.1954, Qupperneq 245
SKÝRSLUR OG REIKNINGAR
Bókmenntafélagsins árið 1953.
Bókaútgáfa.
Árið 1953 gaf félagið út þessi rit, og fengu þau ókeypis ])eir félags-
menn, sem greiddu hið ékveðna árstillag til félagsins, 60 kr.:
Skírnir, 127. árgangur ........................ bókhlöðuverð kr. 60,00
Prestatal og prófasta, eftir Svein Níelsson, 2.
útg., 2. h................................... .......... — 35,00
Safn til sögu Islands og íslenzkra bókmennta að
fornu og nýju, 2. flokkur, I. b., 1. h. ..... ............. — 35,00
Samtals..........kr. 130,00
Enn fremur gaf félagið út:
fslenzkt fornbréfasafn, XVI., 2., og var ]>að sent áskriföndum þess fyrir
20 kr. Bókhlöðuverð jiessa heftis er 45 kr.
Aðalfundur 1954.
Hann var haldinn 22. október 1954 i háskólanum, kl. 6 síðdegis.
Forseti setti fundinn og stakk upp á Pétri Sigurðssyni, háskólaritara,
sem fundarstjóra, og var hann kjörinn.
1. Síðan síðasti aðalfundur var haldinn, 31. okt. 1953, hafði forseti spurt
lát þessara félagsmanna og las hann upp nöfn þeirra:
Ármann Halldórsson, skólastjóri, Reykjavík.
Eiríkur Helgason, sóknarprestur, Bjarnanesi.
Eyjólfur Guðmundsson, bóndi, Hvoli.
Guðmundur Gamalíelsson, bóksali, Reykjavík.
Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður, Reykjavík.
Jóhann Jóhannesson, fiskimatsmaður, Siglufirði.
Jóhann Ellertsson, trésmiður, Sauðárkróki.
Jónmundur Halldórsson, sóknarprestur, Stað.
Lárus Þ. Blöndal, skipstjóri, Reykjavík.
Ludvig Andersen, aðalræðismaður, Reykjavik.
Lúðvik Jakobsson, bókbindari, Reykjavík.
Metúsalem Stefánsson, fv. búnaðarmálastjóri, Reykjavík.
Pétur Hjaltested, úrsmiður, Reykjavík.
Ragnar Lundborg, dr. jur., ritstjóri, Stokkhólmi; heiðursfélagi.
Þorvaldur Jakobsson, fv. sóknarprestur, Reykjavík.