Bændablaðið - 23.10.2014, Side 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 23. október 2014
Með því að nota límtré í burðargrindur landbúnaðarbygginga eins
og fjósa, hesthúsa, reiðhalla, fjárhúsa og fleiri gerða, og klæða
grindurnar með Yleiningum fást mjög hlýleg og falleg hús sem
eru fljótuppsett, endingargóð og brunaþolin. Ekki skemmir fyrir
að þessi hús eru hagkvæm í viðhaldi og rekstri.
Ráðgjöf til viðskiptavina
Starfsmenn okkar búa yfir áratuga reynslu við hönnun og
framleiðslu húsanna.
limtrevirnet.is
Aðalskrifstofa - Borgarbraut 74 - 310 Borgarnes
Söluskrifstofa - Vesturvör 29 - 200 Kópavogur
Netfang - sala@limtrevirnet.is
Aðalnúmer: 412 5300 | Söludeild: 412 5350
Við framleiðum
landbúnaðarbyggingar
Fjós Vélaskemma Hesthús
Bændablaðið Næsta blað kemur út 6. nóvember
JARÐIR TIL SÖLU
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
Ríkiskaup er með til sölu jarðirnar Litla Kamb í Snæfellsbæ,
Iðunnarstaði í Borgarbyggð - Lundarreykjadal, Stóra Hraun
í Sveitarfélaginu Árborg og Hlíðarberg í Hornafirði.
15684 – Litli Kambur í Snæfellsbæ í hinni fögru sveit Breiðuvík.
Jörðin er talin vera u.þ.b. 190 ha.
15685 – Iðunnarstaðir í Borgarbyggð, Lundarreykjadal
Jörðin eru talin vera u.þ.b. 980 ha, með greiðslumark og á jörðin
aðild að Veiðifélagi Grímsár og Tunguár.
14490 - Stóra Hraun, landspilda í Sveitarfélaginu Árborg.
Jörðin er talin vera u.þ.b. 251,4 ha.
Örstutt er til höfuðborgarsvæðisins
sem gefur margvíslega notkunarmöguleika.
15471 - Hlíðarberg í Hornafirði
Jörðina er talin vera u.þ.b. 17 ha.
Nánari upplýsingar og gögn fyrir ofangreindar jarðir eru
aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is eða
í síma 530 1400.
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300