Bændablaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 23. október 2014 Lynghálsi, Reykjavík lifland@lifland.is Lónsbakka, Akureyri Efstubraut, Blönduósi www.lifland.isSími 540 1100 Lífland söluráðgjöf Bætt fóðrun með Rauðu Tranoli Selen mælist oft lágt í heyjum hér á landi og talið er að búfénaður búi víða við selenskort. Rautt Tranol inniheldur selen og vítamín. Það má gefa út á hey eða í drykkjarvatn. 6 gíra ZF gírkassi með 4 mjúkum milligírum. Fjaðrandi framhásing. Fjaðrandi ökumannshús. Stillanlegur vendigír. 4ra hraða aflúrtak. 540/540E/1000/1000E. 4 tvöföld vökvaúrtök með flæðisstillingu. Vökvaútskjótanlegur lyftukrókur. Rofi fyrir aflúrtak og lyftu á aftur- brettum. ASM sjálfvirk drifstýring. Hið margverðlaunaða S-Class 2 ökumannshús með þægilegu loftpúðasæti. Bólstrað farþegasæti. Litakóðuð vinnuaðstaða. DEUTZ-FAHR 6 línan Agrotron 6150 Classic 6 strokka, 6,1 lítra Deutz mótor Fjaðrandi hús og framhásing. Þýsk gæði út í gegn 6 cylindra Deutz Fahr Agrotron 6150 149 Hestöfl Verð frá kr. 13.570.000 ÞÓR HF Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Haust verð 6 L ÍN A N án VSK Val um ámoksturstæki eða frambúnað (ekki innifalið í verði). Hlaðinn búnaði: urðu umtalsverðar sviptingar í rekstarforsendum kúabænda. Stærstu breytingar urðu í gengis- háðum rekstrarliðum eins og kjarnfóðri, áburði, vélakostnaði og þ.m.t. olíukostnaði. Má þar nefna að skv. verðkönnunum Hagstofu Íslands hækkaði áburður um 258%, kjarnfóður um 187% og viðhalds- og vélakostnaður um 136%–151%. Flutningskostnaður kúabænda hefur þó einungis hækkað um 40%, en mjólkurflutningar að afurðastöð eru langstærsti einstaki þáttur flutningsliðar í kúabúskap. Ástæða einungis 40% hækkunar flutnings, í samanburði við aðra kostnaðarliði, er vegna þess að afurðastöðvarnar hafa tekið á sig stóran hluta af kostnaðarhækkun vegna flutninga hjá bændum. Eins og fram kemur hefur afurðaverð til bænda hækkað um 98,9% frá ársbyrjun 2003–október 2014. Til þess að meta hvað hagræðing í mjólkuriðnaði hefur skilað miklu til mjólkurframleiðenda þarf að skoða samsetningu þessarar hækkunar til bænda á tímabilinu, þ.e. hver hefur greitt hvað af hækkun afurðaverðs. Afurðaverð til bænda frá afurðastöð (lágmarksverð mjólkur) hækkaði á umræddu tímabili úr 41,71 kr/ltr í 82,92, eða um 41,21 kr/ltr. Af þessari hækkun greiddu afurðastöðvar 6,27 kr/ ltr með hagræðingu, en 34,94 kr/ ltr voru sóttar með verðhækkun mjólkurvara á heildsölustigi. Af töflunni um hækkun afurðaverðs til bænda má sjá að á verðlagi 2014 nemur greiðsla afurðastöðva sem ekki var sett út í heildsöluverð mjólkurvara um 1.200 millj. kr á ársgrunni. Að viðbættri niðurgreiðslu mjólkuriðnaðarins á flutningskostnaði bænda nemur sú hagræðing sem afurðastöðvar hafa samanlagt náð að skila til mjólkurframleiðenda um 1.300– 1.400 milljónum kr. á ársgrunni, eða um 11 kr. á hvern lítra mjólkur. Samantekt Samkvæmt því sem hér kemur fram er sá árangur sem náðst hefur á liðnum áratug í lækkun mjólkurverðs umtalsverður. Þá hefur þeim markmiðum sem sett voru með löggjöf Alþingis verið náð til þessa að mati SAM. Talsmenn SAM benda einnig á að meiri hagræðing eigi eftir að koma fram þegar árangur þeirra skipulagsbreytinga sem ráðist var í á árinu 2013–2014 hafi að fullu skilað sér. Samanlagur árangur aðgerða á sl. áratug hefur því að mati SAM numið um 3.000 millj. króna á ársgrunni. Það svarar til 30 kr/ltr af nýmjólk og um 300 kr/kg af osti. Skiptin milli neytenda og bænda er í hlutföllunum 2/3 til neytenda og 1/3 til bænda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.