Bændablaðið - 23.10.2014, Síða 27

Bændablaðið - 23.10.2014, Síða 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 23. október 2014 Lynghálsi, Reykjavík lifland@lifland.is Lónsbakka, Akureyri Efstubraut, Blönduósi www.lifland.isSími 540 1100 Lífland söluráðgjöf Bætt fóðrun með Rauðu Tranoli Selen mælist oft lágt í heyjum hér á landi og talið er að búfénaður búi víða við selenskort. Rautt Tranol inniheldur selen og vítamín. Það má gefa út á hey eða í drykkjarvatn. 6 gíra ZF gírkassi með 4 mjúkum milligírum. Fjaðrandi framhásing. Fjaðrandi ökumannshús. Stillanlegur vendigír. 4ra hraða aflúrtak. 540/540E/1000/1000E. 4 tvöföld vökvaúrtök með flæðisstillingu. Vökvaútskjótanlegur lyftukrókur. Rofi fyrir aflúrtak og lyftu á aftur- brettum. ASM sjálfvirk drifstýring. Hið margverðlaunaða S-Class 2 ökumannshús með þægilegu loftpúðasæti. Bólstrað farþegasæti. Litakóðuð vinnuaðstaða. DEUTZ-FAHR 6 línan Agrotron 6150 Classic 6 strokka, 6,1 lítra Deutz mótor Fjaðrandi hús og framhásing. Þýsk gæði út í gegn 6 cylindra Deutz Fahr Agrotron 6150 149 Hestöfl Verð frá kr. 13.570.000 ÞÓR HF Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Haust verð 6 L ÍN A N án VSK Val um ámoksturstæki eða frambúnað (ekki innifalið í verði). Hlaðinn búnaði: urðu umtalsverðar sviptingar í rekstarforsendum kúabænda. Stærstu breytingar urðu í gengis- háðum rekstrarliðum eins og kjarnfóðri, áburði, vélakostnaði og þ.m.t. olíukostnaði. Má þar nefna að skv. verðkönnunum Hagstofu Íslands hækkaði áburður um 258%, kjarnfóður um 187% og viðhalds- og vélakostnaður um 136%–151%. Flutningskostnaður kúabænda hefur þó einungis hækkað um 40%, en mjólkurflutningar að afurðastöð eru langstærsti einstaki þáttur flutningsliðar í kúabúskap. Ástæða einungis 40% hækkunar flutnings, í samanburði við aðra kostnaðarliði, er vegna þess að afurðastöðvarnar hafa tekið á sig stóran hluta af kostnaðarhækkun vegna flutninga hjá bændum. Eins og fram kemur hefur afurðaverð til bænda hækkað um 98,9% frá ársbyrjun 2003–október 2014. Til þess að meta hvað hagræðing í mjólkuriðnaði hefur skilað miklu til mjólkurframleiðenda þarf að skoða samsetningu þessarar hækkunar til bænda á tímabilinu, þ.e. hver hefur greitt hvað af hækkun afurðaverðs. Afurðaverð til bænda frá afurðastöð (lágmarksverð mjólkur) hækkaði á umræddu tímabili úr 41,71 kr/ltr í 82,92, eða um 41,21 kr/ltr. Af þessari hækkun greiddu afurðastöðvar 6,27 kr/ ltr með hagræðingu, en 34,94 kr/ ltr voru sóttar með verðhækkun mjólkurvara á heildsölustigi. Af töflunni um hækkun afurðaverðs til bænda má sjá að á verðlagi 2014 nemur greiðsla afurðastöðva sem ekki var sett út í heildsöluverð mjólkurvara um 1.200 millj. kr á ársgrunni. Að viðbættri niðurgreiðslu mjólkuriðnaðarins á flutningskostnaði bænda nemur sú hagræðing sem afurðastöðvar hafa samanlagt náð að skila til mjólkurframleiðenda um 1.300– 1.400 milljónum kr. á ársgrunni, eða um 11 kr. á hvern lítra mjólkur. Samantekt Samkvæmt því sem hér kemur fram er sá árangur sem náðst hefur á liðnum áratug í lækkun mjólkurverðs umtalsverður. Þá hefur þeim markmiðum sem sett voru með löggjöf Alþingis verið náð til þessa að mati SAM. Talsmenn SAM benda einnig á að meiri hagræðing eigi eftir að koma fram þegar árangur þeirra skipulagsbreytinga sem ráðist var í á árinu 2013–2014 hafi að fullu skilað sér. Samanlagur árangur aðgerða á sl. áratug hefur því að mati SAM numið um 3.000 millj. króna á ársgrunni. Það svarar til 30 kr/ltr af nýmjólk og um 300 kr/kg af osti. Skiptin milli neytenda og bænda er í hlutföllunum 2/3 til neytenda og 1/3 til bænda.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.