Bændablaðið - 23.10.2014, Side 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 23. október 2014
Safnari óskar að kaup gamla íslenska
mynt, minnispeninga, medalíur,
orður, gömul frímerki á umslögum,
íslensk póstkort 1890-1950,
gamla seðla, barmmerki, allskonar
stríðsáraleikföng úr málmi o.m.fl.
Uppl. á flatey48@outlook.com og í
síma 893-0878.
Kæru bændur og hestamenn (og
aðrir) mig vantar um 30 gamla og vel
notaða reiðhnakka af öllum stærðum
og gerðum til skrauts, helst gefins.
Mega vera eldgamlir og ónýtir. Ég
skal hugsa vel um þá fyrir ykkur. Til
í að skoða að greiða eitthvað fyrir
mjög flotta gripi. Er á Suðurlandi og
get náð í þá til ykkar, ég greiði fyrir
sendingarkostnað ef þeir eru annars
staðar á landinu. Nánari uppl. í
síma 899-1100 eða á hofudborgin@
hofudborgin.is - Hlakka til að heyra
í ykkur.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
óskar eftir nýlegu, vel búnu orlofshúsi,
til leigu fyrir félagsmenn sína,
sumarið 2015. Húsið þarf að geta
hýst 6-8 manns. Leigutími eru 10-12
vikur. Nánari uppl. gefur Guðrún A.
Guðmundsdóttir í síma 540-6400 og
á gudrun@hjukrun.is
Atvinna
Starfsmaður óskast til afleysinga
á sauðfjárbúi á Norðvesturlandi.
Nánari uppl. í síma 618-4853 eða á
jonbondi@hotmail.com
55 ára reglusamur maður óskar eftir
vinnu í sveit á Suður- eða Vesturlandi.
Er frekar vanari viðhaldi alls konar og
viðgerðum en sveitastörfum, en þó
kemur allt til greina. Hafið samband
í síma 696-2731 eða á svanur16@
gmail.com
Húsnæði
Vantar ódýrt geymslurými fyrir 25 bíla
(um 250 m2). Er að leita að ódýru
geymsluhúsnæði, má vera óupphituð
skemma fyrir 25 bíla. Verður að vera í
nágrenni við höfuðborgarsvæðið +50
km frá er í lagi. Endilega sendið á
campeasy@campeasy.is - Gylfi.
Jarðir
Hamar 1 og 2 Flóahreppi til sölu!
Um 200 ha. Þar af tún um 35 ha.
Ágætlega hýst. Verðhugmynd um
70 milljónir. Uppl. gefur Elvar í síma
863-9533.
Leiga
Í leigu nokkur viðgerðarpláss til
uppgerðar á gömlum dráttarvélum á
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. veittar í
símum 864-0695 og 618-1115.
Þjónusta
Vír og lykkjur auglýsa. Kambstál
niðurklippt og beygt að þínum
óskum. Stungujárn, lykkjur, baulur,
allar stærðir. Gerum tilboð. Sendum
um land allt. Sími 772-3200 eða
á www.facebook/viroglykkjur og
viroglykkjur@internet.is
Greining, Áætlanagerð, Lausnir.
Ás-Lausnir bjóða fjölhæfa ráðgjöf
sérsniðna að þörfum smærri
fyrirtækja. Vinsamlegast hafið
samband við okkur á as.lausnir@
gmail.com fyrir nánari upplýsingar.
Málningar- og viðhaldsvinna. Getum
bætt við okkur inni- og útiverkefnum.
Vönduð vinnubrögð og góð
umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið
Mál ehf., Sigurður í síma 896-5758
eða á siggi@litidmal.com
GB Bókhald. Tek að mér að færa
bókhald - skila vsk.-skýrslu -
geri ársreikninga - geri og skila
skattaskýrslu - er með dk + dkBúbót.
Gerða Bjarnadóttir. Netfang
gbbokhald@gmail.com og í símum
431-3336 og 861-3336.
Bændablaðið
Smáauglýsingar.
563 0300
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
Hafa áhrif um land allt!
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur heitt vatn > sparneytin
· Stórt op > auðvelt að hlaða
· Þvotta og orkuklassi A
· Engin kol í mótor
12 kg
Þvottavél
Amerísk
gæðavara
Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager
Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New
Holland og Case
Vélavit
Oftast ódýrastir!
JCB
Thailand heillar!
Lúxus 200 fm hús í flottu hverfi nálægt Pattaya-ströndinni
til sölu. Í húsinu eru fjögur stór svefnherbergi með
nýjum hjónarúmum, fataskápum, flatskjá, sjónvörpum,
loftkælingu o.fl.
Fjögur fín baðherbergi með innréttingum og öllum tækjum.
Mjög stórt og fallegt eldhús og borðstofa með öllum tækjum
og tólum. Þvottahús og búr með innréttingum og öllum
tækjum.
Stór og mikil stofa með stórum flatskjá, hljómflutningskerfi,
leðursófasetti og öðrum lúxus, hlaðin listaverkum.
Góður bíll, sem nýr, getur fylgt með.
Stutt í yfir 20 frábæra golfvelli, 7 mín. akstur í flotta báta- og
snekkjuhöfn. Fimm mín. akstur í eina glæsilegustu íþróttahöll
Asíu.
Glæsilegir verslunarkjarnar. Gott og gestrisið fólk.
Sundlaugar í næsta nágrenni. Frábært veðurfar allt árið.
Hagstætt verðlag og fullkomin læknisþjónusta á
hátæknisjúkrahúsum, engir biðlistar.
Skipti möguleg á góðri fasteign á höfuðborgarsvæðinu, jörð
eða sumarhúsi.
Allar nánari upplýsingar ásamt myndum fyrir hendi.
Áhugasamir sendi helstu uppl. ásamt nafni og
símanúmeri á netfangið josakco@gmail.com
HAFNARFJÖRÐUR:
ÍBÚÐ TIL SÖLU
Góð neðri sérhæð í tvíbýlishúsi á rólegum og góðum stað
við Hringbraut í Hafnarfirði. Sérinngangur með forstofu. Stór
fallegur garður og opið skemmtilegt náttúrusvæði sunnan
við húsið. Stutt í glæsilega sundlaug Suðurbæjar. Komið er
inn í rúmgott hol með fataskáp. Stórt herbergi á hægri hönd
og fín stofa með fallegu útsýni út í garðinn. Til vinstri er
stórt eldhús með miklum hvítum innréttingum. Við endann
á holi er gott baðherbergi og stórt svefnherbergi. Rúmgott
þvottahús er á hæðinni. Frábær staðsetning. Fínt verð.
Verð; 28,4 m. Eignin er öll nýstandsett, m.a. nýtt frárennsli,
rafmagn, ný gólfefni og allt nýmálað.
Allar nánari uppl. á galleku@gmail.com eða í síma 868-3144.
Eldri blöð
má finna
hér á PDF: