Skírnir - 01.01.1985, Síða 161
SKÍRNIR UM STAÐARHÓLSMÁLSTURLU ÞÓRÐARSONAR
157
* - Grein þessi er að stofni tii erindi sem flutt var á „Sturlustefnu", hátíðar-
samkomu í tilefni 700. ártíðar Sturlu Þórðarsonar sagnaritara í hátíðasal Há-
skóla Islands á Ólafsmessudag 1984. Erindinu er lítið breytt, en tilvísunar-
greinar í heimildir og fyrri rannsóknir, sem fylgja nú þegar erindið er prentað,
var að sjálfsögðu ekki unnt að flytja. Engin þörf er að rekja hér æviatriði
Sturlu, það hefur verið gert oft fyrr, t. d. Bc-írge Thorlacius og E. G. Werlauff:
Vita Sturlæ Thordii. Noregs Konunga Sögor. Tomus V.. Havniæ 1817, xvii-
xxvi; Sveinn Skúlason: Æfi Sturlu lögmanns Þórðarsonar og stutt yfirlit þess,
er gjörðist um hans daga. Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmennta. I.
bindi. Kaupmannahöfn 1856, 503-639; Janus Jónsson: Sturla Þórðarson. Sjö
aida afmæli. Almanak Hins íslenzka þjóðvinafélags 1914. Reykjavík 1913,
69-79.
Tilvísanir
1. Sturlunga saga II. Reykjavík 1946,236. Fram kemur einnig í Þórðarsögu
kakala að Sturla hefur haft mætur á Pétri postula, Sturlunga saga II
(1946) 171. Ekki er í grein þessari hirt um stafsetningarsérvisku útgef-
enda fornra íslenskra rita.
2. Sturlunga saga I. Reykjavík 1946, 13 og 37-38.
3. Sturlunga saga I (1946) 68 (andlát Þorgils og búsforráð Einars), 230-31
(andlát Einars og búsforráð Þorgils Gunnsteinssonar og Sighvats). At-
hyglisvert er að þeir búa tveir saman á Staðarhóli Sighvatur og Oddur
dignari, enda kaupir Sighvatur Staðarhól hálfan sbr. næstu grein.
4. Sturlunga saga 1 (1946) 234-35.
5. Sturlunga saga I (1946) 310 og 317.
6. Greinilegs kulda gætir í frásögn Sturlu af búskap þeirra Órækju og
Svertings. Segir hann að Órækja hafi tekið fé af bændum í Saurbæ, „ . . .
og gerði bú á Staðarhóli. Skyldu þeir Svertingur Þorleifsson eiga það
báðir samt, og var hann fyrir.“ Sturlunga saga I (1946) 373.
7. Sturlunga saga I (1946) 383.
8. Sturlunga saga I (1946) 412 (sóst eftir Hvammslandi handa Svertingi
1238), 454 (Svertingur virðist búa í Hvammi 1241), 472 (Svertingur býr
með vissu í Hvammi 1242).
9. Landnámabók, udg. af Finnur Jónsson. Köbenhavn 1900, 240, sbr.
Jakob Benediktsson, Nogle rettelser til Melabók. Bibliotheca Arna-
magnæana Vol. XXIX. Kpbenhavn 1967, 90.
10. Sjá tilvísunargrein 9.
11. Landnámabók (1900) 164.
12. Sjá tilvísunargrein 11.
13. Diplomatarium Islandicum. íslenzkt fornbréfasafn III. Kaupmannahöfn
1896, 79-80.
14. Dipl. Isl. VII. Reykjavík 1903-07, 288-89.
15. Sbr. Dipl. Isl. I. Kaupmannahöfn 1857-76, 465; Dipl. Isl. VII. 71-72;
Dipl. Isl. IX. Reykjavík 1909-13, 195.