Skírnir - 01.01.1985, Síða 162
158
SVEINBJÖRN RAFNSSON
SKlRNIR
16. Landnámabók (1900) 239-40; Sturlunga saga I (1946) 8.
17. Landnámabók (1900) 162-63.
18. Dipl. Isl. II. Kaupmannahöfn 1893, 117, sbr. 635 og 650-51. Þorbjarnar
er fyrst getið sem búanda í Búðardal 1233 og býr þar enn 1242, Sturlunga
saga I (1946) 365 og II (1946) 25.
19. Þessi skipting Saurbæjarins í austur- og vesturhluta í Landnámabók
Sturlu endurspeglar að öllum líkindum skiptingu sveitarinnar í tvennt
eftir kirkjustöðum á miðöldum og þar með í tvö tíundar- og kvaðaheimtu-
svæði, annars vegar undir Staðarhól í vesturhlutanum með útkirkjur í
Tjaldanesi, Fagradal og Holti eins og áður er greint og hins vegar undir
Hvol í austurhlutanum með útkirkju á Brekku og bænhús í Ólafsdal, sbr.
Dipl. Isl. II. 259; Dipl. Isl. III. 79; Dipl. Isl. IX. 195-96.
20. Björn M. Ólsen, Landnáma og Gull-Þóris (Þorskfirðinga) saga. Aarbó-
ger for nordisk oldkyndighed og historie 1910, 35-61.
21. Sveinbjörn Rafnsson, Studier i Landnámabók. Lund 1974, 29-34, ættar-
tölum Melamanna er lýst nánar í sama riti 183-84.
22. Þessi svokallaða „Ævi Snorra goða“ er prentuð í íslenzkum fornritum IV.
Reykjavík 1935, 185-86. Áður prentuð í útgáfu Guðbrands Vigfússonar,
Eyrbyggja Saga. Leipzig 1864, 125-26, undir yfirskriftinni „Börn Snorra
ok æfital", einnig í íslendingasagnaútgáfu Sigurðar Kristjánssonar. Það
er einber hugarburður að Ari prestur Þorgilsson sé höfundur þessa rits.
23. Þessi ættartala er prentuð í útgáfu Jóns Sigurðssonar, fslendinga sögur I.
Kjöbenhavn 1843, 353-56.
24. Sturlunga saga I (1946) 448.
25. Sturlunga saga I (1946) 449-50. Guðmundur Þórðarson undir Felli (þ. e.
á Staðarfelli) og Helga Þórðardóttir kona Sturlu sagnaritara voru
systkinabörn. Páll prestur Hallsson var móðurbróðir Helgu konu Sturlu.
26. Sturlunga saga I (1946) 451.
27. Um það mál hefur Björn Þórðarson skrifað mest og best í greininni Móðir
Jóru biskupsdóttur. Saga I (1957) 289-346. Frekari heimildir og rök eru
tínd til í Sveinbjörn Rafnsson, The Penitential of St. Þorlákur in its Ice-
landic context. Bulletin of Medieval Canon Law (í prentun).
28. Um landabrigði og heimildatökur skv. Grágás, sjá Sveinbjörn Rafnsson,
Studier i Landnámabók (1974) 147-50.
29. Sturlunga saga I (1946) 448-49.
30. Sját. d. hinafræguritgerð,M. Bloch,FrenchRuralHistory. AnEssayon
its Basic Characteristics. London 1966, 77 og áfram (titill á frummálinu,
„Les caractéres originaux de l’histoire rurale frangaise“, kom fyrst út árið
1931). Enn fremur G. Duby, Rural Economy and Country Life in the
Medieval West. London 1962, 196 og 224-31.
31. „Ef maður hefur keypt goðorð eða var honum gefið og skal það að erfðum
fara. Nú verður goði sekur og eiga þriðjungsmenn þá goðorðið en virða
skal það að féránsdómi." Grágás Ia 142. Um tíundarfrelsi goðorða er
ákvæði í tíundarlögunum fornu, sjá t. d. Grágás Ib 206 eða Grágás II44.