Skírnir - 01.01.1985, Page 205
SKÍRNIR LÖGBÓKARHANDRITIÐ GKS. 1154 I FOLIO
175
mismunandi myndaflokkar fyrir lögbækur hafi verið til á sama
tíma eins og sjá má í Gks. 1154 I og AM 350. Væri afar fróðlegt
að athuga slíkt nánar og kanna hve margir slíkir myndaflokkar
voru í gangi og hve mikið frelsi listamaðurinn hafði, hvað stíl og
myndefni varðar.
Ein aðalrökin fyrir því að Gks. 1154 I væri norskt handrit hafa
verið, að gull sé notað, en lengi var talið að gull hefði ekki verið
notað í íslenskum handritum. En síðan Selma Jónsdóttir upp-
götvaði að gull hafði verið upphaflega í Nikulásarsögu,43 stendur
ekkert lengur í veginum fyrir því að enn eitt glæsilegt handrit hafi
verið lýst og skrifað af íslenskum listamönnum.
Tilvísanir
1. Ég vil þakka dr. Selmu Jónsdóttur og Stefáni Karlssyni fyrir alla veitta
aðstoð.
Grein þessi er byggð á doktorsritgerð höfundar, sem er í vinnslu, um ís-
lensku lögbókarhandritin AM 347 og AM 343, við Courtauld Institute of
Art í London.
2. Grímur Thorkelín, Regis Magni legum reformatoris leges Gula- Thing-
enses, sive jus commune Norvegicum, Havniae 1817, bls. LVII (ranglega
skráð 1158), Christian Bruun, Det Store Kongelige Bibliotheks Stiftelse,
Kjóbenhavn 1873, bls. 59-60, sami, „De illuminerede Hdskr. fraMiddel-
alderen i Det Store Kgl. Bibliothek“, Aarsberetning og meddelelser fra
Det Kgl. Bibliothek, 3, Kjöbenhavn 1890, bls. 295, GustavStorm, Norges
gamle love indtil 1395, 4, Christiania 1885, bls. 389-393 (stytt NGL, 4.
1885), Kristian Kaalund útg., Katalog over de oldnorsk-islandske haand-
skrifter i Det Kongelige Bibliothek, Kóbenhavn 1900, bls. 27-28, nr. 37,
Harry Fett, „Miniatyrer fra islandske haandskrifter", Bergens Museum
Aarbog, 1910, nr. 7, bls. 4-6, sami, Norges malerkunst i middelalderen,
Christiania 1917, Halldór Hermannsson, „Icelandic Illuminated Manu-
scripts of the Middle Ages“, Corpus Codicum Islandicorum Medii Aevi,
VII, Copenhagen 1935, bls. 24, George T. Flom, „The Old Norwegian
General Law of the Gulathing According to Codex Gl. K. S. 1154Folio“,
lllinois Studies in Language and Literature, XX, nos. 3-4, Urbana 1937,
bls. 15-20, Carl Nordenfalk, „Gyldne b0ger“, llluminerede middelalder-
lige haandskrifter i Danmark og Sverige, Kpbenhavn 1952, nr. 67, bls. 47,
Didrik Arup Seip, „Palaeografi B: Norge og Island", Nordisk kultur,