Skírnir - 01.01.1985, Síða 211
SKÍRNIR LÖGBÓKARHANDRITIÐ GKS. 1154IFOLIO
179
1952, bls. 47, nr. 67. Helstu heimildir um enskar lýsingar frá lokum 13.
aldar og byrjun 14. aldar eru: Eric G. Millar, English Illuminated Manu-
scripts, I—II, Paris og Brussels 1926-1928, M. Rickert, Painting in Britain:
The Middle Ages, Harmondsworth 1954, bls. 137-150,161-163, Lucy F.
Sandler, The Peterborough Psalter in Brussels and Other Fenland Manu-
scripts, London 1974, sami, The Psalter of Robert de Lisle, London 1983.
Ensk áhrif í norskum fyrirbríkum eru löngu þekkt og voru m. a. rann-
sökuð af Lindblom, La peinture gothique en Suéde et en Norvége, Stock-
holm 1916, sjá einnig Fett, 1917, Martin Blindheim, De malte antemen-
saleriNorge. HOydepunkterinorskkunst, Oslo 1969ogWichström, 1981,
bls. 306-310. í undirbúningi er ný heildarútgáfa yfir norskar fyrirbríkur.
27. Petta kemur fram í óprentuðum minnisgreinum Selmu Jónsdóttur frá ár-
inu 1966.
28. Helstu heimildir um AM 350 eru: Halldór Hermannsson, 1935, bls. 25-
26, Skarðsbók, with an Introduction by Jakob Benediktsson, Corpus
Codicum Islandicorum Medii Aevi, XVI, Copenhagen 1943, Selma Jóns-
dóttir, 1964, bls. 5-7, Ólafur Halldórsson, 1966, bls. 7ff, Skarðsbók, Co-
dex Scardensis, AM 350 fol., íslensk miðaldahandrit, I, ljósprentuð út-
gáfa, Reykjavík 1981.
29. Samtöl við Stefán Karlsson í mars 1984, bréf Stefáns Karlssonar til Magn-
usar Rindals 30. mars 1984. Samtöl við Stefán Karlsson í maí 1985.
30. Selma Jónsdóttir, 1964, bls. 5-19, Ólafur Halldórsson, 1966, bls. 7ff,
Stefán Karlsson, 1967, bls. 15, 19-22, sami, Helgafellsbók í Noregi,
Bibliotheca Arnamagnaeana, XXX, Hafniae 1970, bls. 347-349, AM350,
1981, bls. 19ff.
31. Halldór Hermannsson, 1935, bls. 17-18, pls. 24-29.
32. Á spássíu til hægri má greina veru sem liggur í rúmi og hallar önnur sér yfir
hana, en lengra til hægri situr einhver á spássíuteinungnum. Á vinstri
spássíuteinungnum stendur mannvera oger að toga í eitthvert dýr. Maður
með skjöld sést á ytri spássíu fyrir miðju.
33. Sbr. op. cit. „Bókin er in folio, komin til min fra Belgsdal c. 1685 eda
1686“, í AM 435 a 4to, bl. 181r, Arne Magnussons í AM. 435 a-b 4to
indenholdte haandskriftfortegnelser með to tillæg, Köbenhavn 1909, útg.
Kr. Kaalund, bls. 59-60 og á bl. 174v op. cit. „Belgdals bokin í Storu 4to
fra Sr Jone Lopts syne“, ibid., bls. 56.
34. bl. 13r, 65v: „Steinunn Jons dotter", bl. 13r: „Steinunn Jonsdottiraabok-
ina hver hana tekur þa brennur hun aa backi þeim". Á bl. 65v: „Þessa bok
a Steinunn JonsDotter ok er allvel thilkomin“. Bl. 67v: „Þessa Bok a
Loptur Arnason anno 1644. 7. Aprilis“. Bl. 67v: „Loptuz Arnason“. Bl.
68v: „Arne Loptsson a þessa bok (hver) hana tekur þa . . .“.
35. Nafn Steinunnar er skrifað með hönd sem var venjuleg á síðari hluta 16.
aldar og að sögn Stefáns Karlssonar með mismunandi skriftarlagi. Hönd
Steinunnar er þó meðal elstu varðveittu eiginhanda þekktra kvenna sbr.