Skírnir - 01.01.1985, Qupperneq 212
180
BERA NORDAL
SKÍRNIR
Páll Eggert Ólason, Menn og menntir siðaskiptaaldarinnar á íslandi, IV,
Reykjavík 1926, bls. 9 og Stefán Karlsson, „Af Skálholtsvist Skálholts-
bókar yngri“, Gripla V, Reykjavík 1983, bls. 200.
36. Skv. Jóni Sigurðssyni í DI, I, bls. 119-120, AM, 1909, bls. 144.
37. Kristinréttur Árna Þorlákssonar var samþykktur á Alþingi 1275 og tók við
af eldri lögum sama efnis DI, II, bls. 212ff, GrímurThorkelín, Jus Eccles-
iasticum Novum sive Arnæanum Constitutum Anno Domitti MCCLXXV,
Hafniae 1777, Præfatio, Vilhjálmur Finsen, Grágás III, bls. 93-96; bl.
66r-84v, sjá bls. 97-146 og Grágás I, bls. 235-252, DI, I, bls. 120-128; bl.
85r-98r sjá NGL, III, bls. 229-237, 246-264, 285-290, 307-309.
38. Glósur og nótur eru víða á spássíunni í allri bókinni. Á bl. lr stendur:
„Þessi bok-gefin af -Jóne Magnussyne Elldra Mynu Afanafne- 1662,
Magnús Magnusson“. Einnig stendur: „Þessa bók gef ég Arna Secratar-
iunum, Árna Magnussyni-Jón Vídalín". í AM 435 4to fol. 178v-179r
hefur Árni Magnússon skrifað: „Jons bok in folio. Hana hefi eg eignast
1703 af Mag. Jone Þorkels syne, hann feck bokina af Ingibiörgu Pals-
dottur á Eyri 1700. Anno 1662 hefr Magnus Magnusson gefid þessa lög-
bok Jone, syne sinum manne Ingibiargar. Er tradition þess fólks, ad
gamle Jon Magnusson á Svalbarde hafe átt bókina.“ Svipað er skrifað á
fylgimiða með AM 343.
39. Ólafur Halldórsson, 1966, bls. 11.
40. Sjá t. d. Alfonso Psalter, British Library, Add. 24686, frá 1284, Petrus
Comestor’s Historia Scholastica, British Library, Royal Ms. 3DVI, frá
um 1283. Flæmsk handrit gætu verið undir áhrifum frá enskum handritum
eða sjálfstæð þróun hafi átt sér stað, Rickert, bls. 139, L.M.C. Randall,
Imagesin the Margins of Gothic Manuscripts, California 1966, bls. 10-11.
41. Stella Mary Newton, Fashion in the Age ofthe Black Prince, Suffolk 1980,
bls. 102-103, t. d. sjástslíkarpendúlermaríLutrell Psalter, London, Brit-
ish Library, Add. Ms. 42130, frá um 1340, sjá E.G. Millar, The
Lutrell Psalter, London 1932 og Romance of Alexander, Oxford, Bod-
leian Library, Ms. Bodley 264, frá um 1300, sjá Newton, 1980, fig. 2.
42. Petta er ekki algengt en ég hef þó fundið slíkt t. d. í handriti í New York,
Pierpont Morgan Library, Ms. 638, fol. 3v, og í handriti í Princeton Uni-
versity Library, Ms. 44-18, fol. 145v frá Chartres, Maastricht frá byrjun
14. aldar. Einnig sést þetta í fyrirbríkunum frá Odda og Nedstryn í Hi-
storisk Museum í Björgvin; sjá Wichström, 1981, myndir, 3. 24, 3. 26.
43. Talið var að gull hefði ekki verið notað í íslenskum handritalýsingum fyrr
en Selma Jónsdóttir uppgötvaði að gull hafði upphaflega verið í Nikulás-
arsögu, sjá Selma Jónsdóttir, 1982, bls. 90, sjá einnig áður Halldór Her-
mannsson, 1935, bls. 14 og Selma Jónsdóttir, 1971, bls. 20.
44. Helstu heimildir um Gks. 1005 eru: Flateyjarbók, Corpus Codicum Medii
Aevi, I, Copenhagen 1930, inngangur Finnur Jónsson. Halldór Her-
mannsson, 1935, bls. 22-23, pls. 45—47.
45. Sjá aðrarmyndir í handritunum: Halldór Hermannsson, 1935, pls. 16-23