Skírnir - 01.01.1985, Page 213
SKÍRNIR LÖGBÓKARHANDRITIÐ GKS. 1154IFOLIO
181
(AM 227), pls. 2-3, 24-29 (AM 226) og pls. 5-6, 45-47 (Gks. 1005) og
Selma Jónsdóttir, 1971. AM 168 4to er skipt í AM 168a 4to sem er Jóns-
bók og AM 168b 4to er geymir Kristinrétt Árna Þorlákssonar. Sjá
spássíumyndir í AM 168a 4to bl. 17r, 43r og AM 168b 4to bl. lr.
46. Halldór Hermannsson, 1935, pls. 29b.
47. Ibid., pl. 17.
48. Guðbjörg Kristjánsdóttir, 1983, bls. 64-73.
49. Ólafur Halldórsson, 1904, bls. XXXII, XLIV. Ólafur Halldórsson telur
einnig að texti AM 347 sé mjög líkur texta Jónsbókarhandritsins Gks.
3269 4to sem hann tímasetur til 1330-1340. Það handrit telur hann aftur
á móti vera skylt lögbókinni AM 134 folio sem er frá því um 1300. Þetta
gildir fyrir textann að Farmannabálki. Réttarbætur Eiríks konungs frá
1294 á bl. 64v-66r eru eins og í Gks. 3269 4to. Ólafur Halldórsson telur að
fyrirmynd texta Farmannabálks sé handritið Gks. 3268 4to frá um 1300.
En allar þessar lögbækur eru í Stofnun Árna Magnússonar í Reykjavík.
Ef þetta er rétt virðast allar fyrirmyndir texta AM 347 vera frá um 1300-
1340. Ibid., bls. XLII.
50. Ólafur Halldórsson, 1904, bls. XXIXff, Sigurður Líndal, AM 350, 1981,
bls. 32.
51. MatthíasÞórðarson, 1932, bls. 342, Halldór Hermannsson, 1940, bls. 13.
52. Lindblom, 1916, Fett, 1917, Blindheim, 1969, Wichström, 1981.
53. Gks. 1154,1983, bls. 34.
54. Jón Guðmundsson lærði sá Steinunni í Snóksdal árið 1588, og segir op.
cit. „Fyrrnefnda Steinunni sá ég í Snóksdal, þegar ég var 14 vetra gamall
að sönnu, þótti mér ungum sem öðrum vísari afbragðkvennaval í ásýnd-
um, athöfnum og viðræðum.“ „Ritgerð JónsMagnússonar lærða um ættir
o. fl. 1688,“ Safn tilsögu íslands, III, Kaupmannahöfn 1902, op. cit. bls.
706. Einnig fjallar hann um Svalbarðsætt á bls. 703ff.
55. DI, XIV, nr. 70, bls. 76. Sæmdarbréf var gefið út, sjá DI, XIV, nr. 278,
bls. 394.
56. DI, XIII, nr. 282, bls. 392.
57. Ólafur Halldórsson, „Flutningur handrita milli íslands og Noregs fyrr á
öldum“, Tíminn, 17. júní 1965, bls. 9, Stefán Karlsson, „Islandsk bogeks-
port til Norge i middclaldcrcn", Maal ogminne, 1979, bls. 1-17. Hér eru
lögbækurnar ekki taldar með en hann telur samt upp hátt á sjötta tug
handrita sem hægt er að færa rök fyrir að hafi verið ætluð til útflutnings.
58. Stefán Karlsson, 1979, op. cit. bls. 13: „nogle af dem (professionelle skri-
vere) ved at de har skrevet báde for et norsk og et islandsk publikum.
Dette er uden tvivl en væsentlig forklaring pá deres norvagiserende
skriftsprog; de har gjort sig umage for at skrive en slags rigssprog . . . Nor-
vagismerne i islandsk ortografi forsvinder næsten som ved et trylleslag
omkring 1400.“