Skírnir - 01.09.1989, Blaðsíða 194
444
SKULI SIGURÐSSON
SKÍRNIR
6. Um Sarton sjá Robert K. Merton: „George Sarton: Episodic Re-
collections by an Unruly Apprentice", Isis 76 (1985), bls. 470-486;
Arnold Thackray og Robert K. Merton: „On Discipline Building: The
Paradoxes of George Sarton“, Isis 63 (1972), bls. 673-695; sömu: „Ge-
orge Alfred Leon Sarton (1884-1956)“, Dictionary of Scientific Bio-
graphy 12 (1975), bls. 107-114. Isis er undirstöðutímarit ívísindasagn-
fræði. Dictionary of Scientific Biography (New York: Charles
Scribner’s Sons) er uppflettirit í sextán bindum sem kom út undir rit-
stjórn Charles C. Gillispie á seinasta áratug. Bæði þessi verk eru til á
Háskólabókasafni.
7. Sjá t. d. umræðuna í bók franska eðlisfræðingsins Pierre Duhem sem
fyrst kom út 1908: To Save the Phenomena: An Essay on the Idea of
Physical Theory from Plato to Galileo (Chicago/London: Chicago
University Press, 1969). Bókin var þýdd úr frönsku af Edmund Dolan
og Chaninah Maschler og var endurprentuð 1985 íMidway ritröðinni.
G. E. R Lloyd hefur gagnrýnt heimspekitúlkun Duhems í greininni
„Saving the Appearances“, Classical Quarterly m. s. (1978), bls. 202-
222.
8. Bókin hefur verið endurútgefin: The Structure of Scientific Revolu-
tions (Chicago/London: Chicago University Press, 1970). I viðauka
svarar Kuhn þeirri gagnrýni sem kenning hans hafði orðið fyrir á sjö-
unda áratugnum. Sjá ennfremur bók I. Bernard Cohen: Revolution in
Science (Cambridge, Mass./London: Belknap Press, 1985) og greina-
safn sama efnis ritstýrðu af Ian Hacking: Scientific Revolutions
(Oxford: Oxford University Press, 1982).
9. Varðandi tengsl lítilla byltinga Kuhns og meiri háttar vísindabyltinga,
sjá grein Ian Hacking um bókThomas S. Kuhn: The EssentialT'ension:
Selected Studies in Scientific Tradition and Change (Chicago/London:
Chicago University Press, 1977) sem birtist í History and Theory 18
(1979), bls. 223-236 og grein Hacking: „Was There a Probabilistic
Revolution 1800-1930?“ hjá Lorenz Krúger, Lorraine J. Daston og
Michael Heidelberger, ritstjórar. The Probabilistic Revolution. I:
Ideas in History (Cambridge, Mass./London: MIT Press, 1987), bls.
45-55.
10. Sjá grein Laurens Laudan: „Isidore Auguste Marie Frangois Xavier
Comte (1798-1857)“, Dictionary of Scientific Biography 3 (1971), bls.
375-380 og grein David B. Wilson: „Victorian Science and Religion“,
History of Science 15 (1977), bls. 52-67.
11. Sjá grein Ernest A. Moody: „William of Ockham (ca. 1285-1349)“,
Dictionary of Scientific Biography 10 (1974), bls. 171-175, bls. 173.
12. Sjá grein C. Doris Hellman: „Tycho Brahe (1546-1601)“, Dictionary
of Scientific Biography 2 (1970), bls. 401-416, einkum ábls. 402-403 og
á bls. 406-407.
13. Umræða mín byggir mjög á bók Hacking: Representing and Interven-