Skírnir

Volume

Skírnir - 01.09.1989, Page 205

Skírnir - 01.09.1989, Page 205
SKÍRNIR HALTU HÁTÍÐ 455 öld er til dæmis ekki nema á einum stað minnst á þorrablót, í goðsöguleg- um kafla úr Orkneyinga sögu (ÞBL: 16), og hefur hann meira að gera með þá tilteknu sögu en rammíslenskar hátíðir nútímans. Til eru ýmis þorra- kvæði frá 17. og 18. öld, en ekki virðist nema um getgátur Arna að ræða að þar sé um leifar heiðins átrúnaðar að ræða (ÞBL: 31, 35,95). Frá sama tíma er til heimild sem segir að ... ættu Húsfreyjur ganga út fyrir dyr næsta kvöld fyrir þorrakomu, og so sem öðrum góðum virðingargesti Innbjóða [Þorra] til sín með fögrum Tilmælum, að væri sér og sínum léttur og ekki Skaðsamur. Gói ættu Bændur allir að Innbjóða með viðlíkum hætti; Yngismeyj- ar Einmánaði; en Yngismenn Hörpu . . . (ÞBL:30) og sýnist mér þetta benda til annars og líklegra samhengis þorrakvæðanna. Hugmyndir um þorra á 17. tii 19. öld er því vænlegra að skoða í samhengi hugmynda um Góu, Einmánuð og Hörpu og/eða hugmynda um húsfreyj- ur, bændur, yngismeyjar og yngismenn en að gera úr þeim þorrablót. Það að heimilisfólk taki á móti öndum þessara mánaða á þennan hátt er auk þess sambærilegt því að um áramót gekk einhver, venjulegast húsfreyja, um- hverfis bæinn og bauð ótilgreindum verum að fara, koma eða vera eftir því sem þeim þóknaðist, heimilisfólki að meinalausu.27 Fólk umgengst anda þessa af varkárni og lítillæti, og gætir þess að sýna þeim virðingu. Vænleg- asta skýring þess er að fólk líti svo á að þessir andar hafi meira vald en það sjálft, og sé öndunum misboðið sé ills að vænta (t. d. ef fólk slær álagabletti eða raskar álfabyggð, margar sögur eru til um hvort tveggja) en með réttri framkomu geti fólk notið verndar þeirra. Smábændur þessa tíma reyna að koma fram við embættismenn á svipað- an hátt og á svipuðum forsendum. Vald og vernd haldast í hendur, og fólk nýtur verndar í krafti stöðu sinnar og þess hvernig samskipti það á við valdameiri verur, mennskar eður ei. Eftirfarandi brot úr Þorrakvæði frá 18. öld sýnir að gagnvart smábændum þá voru embættismenn og verur á borð við Þorra svipuð fyrirbæri innan veruleika þessa tíma: Sitt af hverju segi eg þér, sjálfum Þorra gjald þú hér, sem í þinni eigu átt, ekki tjáir að bita smátt. Eitt og annað undan draga ei þú mátt. Það skal virðast, þér ég þyl, þrettán ríkisdala til. Þegar reisa Þorri kann, þú skalt syngja úr hlaðinu hann berhöfðaður allt eins og þinn yfirmann. (ÞBL: 203-4)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.