Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 47

Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 47
vestlirska FRETTABLADID 47 að þvo sér, bursta tennurnar, og þjálfun í að borða. Nú, þegar því er lokið þá er unn- ið að ræstingu sem sumir taka þátt í og að því loknu er farið í sérhæfða leikfimi. Þá er sérhæfð málörvun eða málþjálfun, það er þjálfun í atferlismeðferð og það er iðjuþjálfun sem fer fram all- an daginn, meira og minna. Semsagt allskonar þjálfun í athöfnum daglegs lífs. En þegar ég sagði að starfið byrjaði klukkan 8 þá var það ekki alveg rétt vegna þess að það eru 3 einstaklingar sem búa í Bræðratungu sem vakna klukkan 6 og eru mættir til vinnu í Norður- tanganum laust fyrir klukk- an 7, en forstjóri Norður- tangans, og annað starfsfólk hafa verið svo vinsamleg að taka á móti þessum þremur Það fór ekkert á milli máia að þessir voru komnir í skólann til að læra. Þeir gerðu það þó fyrir Ijósmyndara að Iíta rétt aðeins upp úr bókunum, en svo var haldið áfram. tíma á dag, hafa sínar föstu tekjur og eru nú farnir að nota þessa peninga til að kaupa sér hluti sem þá hefur dreymt um og þeir hafa séð annað ungt fólk kaupa, en ekki skilið hvernig það gæti eignast þessa hluti. Nú kau- pa þeir sér segulbandstæki, eru, að þeir eru þessir ein- staklingar sem hafa þessi nöfn. ÍSAFJARÐARKAUP- STAÐUR FER EKKI AÐ LÖGUM UM FERLIMÁL FATLAÐRA — Mér dettur í hug þegar þú hjólastól sem hann kallar Kát, og hann keyrir á honum út á ísafjörð. Það eru fáar verslanir sem hann getur komist inní. Nú eru margir fullir af vilja til að taka á móti honum, en það eru bara þröskuldar. Það eru gang- stéttarbrúnir sem hann ekki keyra hjólastóla frá götunni upp á gangstéttina vegna þess að það hefur gleymst að gera fláa á kantsteininn. Eina verslunin sem hefur gert vel í þessum efnum er Vöruval. Þar hefur verið tekið vel á móti okkur, þangað getur Jón keyrt inn einstaklingum. Þar af eru tveir einstaklingar sem dval- ið hafa 19 ár í Tjaldanesi í Mosfellssveit og aldrei tekið þátt í því sem kallast almenn störf og unnið fyrir venju- legu kaupi, þ.e.a.s. sambæri- legu kaupi og aðrir vinna sér fyrir. Nú vinna þeir þarna 5 betri fatnað, skíði, skíðagalla og margt sem hugur þeirra girnist m.a. húsgögn sem þeir hafa aldrei átt áður. Þarna hafa þessir einstak- lingar öðlast meiri lífsfyll- ingu. Þeir hafa fundið til- gang með lífinu. Þeir eru að finna það nú hverjir þeir talar um að þeir fari í versl- anir að ekki hafa allir vist- menn Bræðratungu jafna möguleika á að fara í versl- anir. Nei, það hafa ekki allir og þá komum við að honum Nonna sem situr í hjólastól, en hefur eignast rafmagns- kemst yfir því það er eins og bæjarfélagið hafi gleymt því að það voru sett lög um ferlimál fatlaðra, þegar árið 1976. Það eru ekki gerðar gangstéttarbrúnir sem hægt er að keyra upp á á hjóla- stólum. M.a. við nýja sjúkrahúsið er ekki hægt að og það gerir hann á hverjum degi til að versla fyrir okkur í Bræðratungu og sama er að segja um þennan nýja skemmtistað sem heitir Dokkan. Það hefur líka verið tekið tillit til okkar á allan hátt þar. Það er gleðilegt og vonandi að það verði öðrum GLEÐHEGT TOL VUVÆTTNYAR NÚ ER RÉTTITÍMWN TIL AÐ SKIPTA Við bjóðum: •Bókhald og við- skiptaforrít •Launauppgjör •Áætlanagerð •Ritvinnslu •Spjaldskrá •Lagerkerfi •Aflauppgjör •Bónuskerfi •Auk fjölda ann- arra forríta Hagstætt verð Góðir greiðsluskilmálar • Þjónusta á staðnum LUXOR OG FACIT TOLVUR MEÐ 10 MB. DISK © PÓLLINN HF. POLLINN HF. ÍSAFIRÐI SÍMI 3092 Eftirtaldir aðilar hafa bókhalds-/launaupp- gjör frá okkur: • Alþýðusamband Vestfjarða • Mjólkursamlag ísfirðinga • Gunnvör hf. • Rækjustöðin hf. • Útgerð Hafþórs • Rækjuvinnslan Vinaminni • Olíusamlag útvegsmanna • Ljósvakinn hf., Bolungarvík • Meleyri hf., Hvammstanga • Þórður Óskarsson hf., Akranesi • Fiskvinnsluskólinn Hafnarfirði • Fiskvinnslan hf., Bíldudal • Sveinn Jónsson, kæli- vélar, Reykjavík • Endurskoðunarsk. Reikningsskil R.vík • Auk þess eru í notkun 20 tölvukerfi í fisk- vinnslufyrirtækjum víða um landið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.