Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 55

Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 55
vestfirska rRETTABLADlD 55 © PÓLLINN HF Isafirði Sími3792 Sandfell... leigu á húsnæði Eimskips við Strandgötu á Akureyri. Hús- næðið er 100 ferm. vöru- geymsla óinnréttuð, 20 ferm. skrifstofuhúsnæði og einnig eru heimiluð afnot af úti- svæði við hús Eimskips undir stærri vörur. Sama mánuð er Vincent John Newman ráðinn for- stöðumaður væntanlegs úti- bús á Akureyri. Auk eigin fjár, sem Sand- fell lagði í stofnun útibús á Akureyri, var það fjármagn- að með tvennum hætti. Fyrir innréttingum fékkst 10 ára lán hjá Verslunarsjóði. Til kaupa á vörulager fékkst 6 mánaða erlent lán fyrir milligöngu Landsbanka ís- lands, sem þá var greitt að hálfu en eftirstöðvum breytt í innlent lán, sem Lands- bankinn lánaði til tveggja ára. Útibúið á Akureyri var opnað þann 15. maí 1983 og tók við Vincent við starfi þann dag. Vörusalan var um 2,8 milljónir þá mánuði sem útibúið starfaði á árinu, sem er um 3.5 milljónir á verðlagi ársins 1984. Hafa viðskipta- vinir útibúsins tekið okkur mjög vel og fundist það bæta úr brýnni þörf í þjónustu við sjávarútveginn norðanlands. Á heimavígstöðvum varð einnig verulegur vöxtur í sölu veiðarfæra. Samtals jókst veiðarfærasalan að raungildi um 38 af hundraði. Matvörusala var mjög lík og á fyrra ári. ÁR 1984 Séð er fram á nokkra aukningu í báðum greinum starfseminnar á yfirstand- andi ári. Félagið réðist í acorn electron Heimilistölvan sem þolir samanburð • 15 forrit fylgja á einni spólu • Fullkomið lyklaborð • 640x256 punktar á skjá • Innbyggður hátalari • 64 kb minni (32 kb RAM/32 kb ROM) • ELECTRON er með BBC-BASIC og er því hægt að nota flest BBC forrit • Tengi fyrir kassettutæki, sjónvarp, tölvuskjá og litaskjá Frá skrifstofunni á Akureyri. arherferð á félaginu sem, þjónustuaðila við sjávarút- veginn. Var í þessu skyni gerð sjónvarpsauglýsing í samvinnu við þrjú erlend fyrirtæki og þrjú innlend. Gylmir sá um gerð auglýs- ingarinnar. Starfsmönnum félagsins hefur fjölgað úr tveimur í sextán á því tímabili, sem félagið hefur starfað. Þar af Mynd: Ljósmyndastofa Páls. ár var ákveðið að ráða mann með trausta viðskipta- menntun í starf skrifstofu- stjóra, sem taki að sér að hluta stjómunarstörf í fyrir- tækinu og væri staðgengill framkvæmdastjóra. Var Gísli Jón Hjaltason, við- skiptafræðingur ráðinn til þessa starfs í september 1983. Það má ljóst vera að fé- lagið mun í framtíðinni verða sem áður mjög háð af- komu undirstöðuatvinnu- vegs landsmanna, þ.e. sjáv- arútvegsins. Þó að heldur þunglega horfi að sinni með afkomu sjávarútvegs, verður að ætla að honum verði í framtíðinni tryggð þau skil- yrði, að vel rekin fyrirtæki geti í framtíðinni skilað arði, og náð að byggja sig upp. Til lengri tíma litið er enginn annar kostur fyrir hendi. At- vinnuvegur, sem stendur undir 7/10 hlutum af gjald- eyrisöflun þjóðfélagsins þol- ir ekki lengur, að innviðir hans séu étnir upp með tap- rekstri. Með þetta í huga, verðum við að trúa því, að Sandfell geti byggt framtíð sína á þjónustu við undirstöðuat- vinnuveg þjóðarinnar. nokkrar fjárfestingar á árinu vegna rekstursins. Ákveðið var eftir ítarlega athugun með nokkrum öðrum fyrir- tækjum að festa kaup á Dig- ital tölvubúnaði, sem hefur margfaldað afkastagetu þeirrar tölvu, sem fyrir er. Tilkoma nýju tölvunnar greiðir mjög fyrir skráningu bókhalds, vinnslu sölureikn- inga, birgðastýringu, áætl- anagerð og annarri nauð- synlegri gagnasöfnun. Einnig hefur verið fest kaup á 2 — 2Vi tonna sendi- bifreið af Mercedes Benz gerð, sem væntanleg er í desember. Er þess vænst, að bifreiðin auðveldi alla vöru- dreifingu og verði til þess að bæta þjónustu við viðskipta- menn félagsins. Þó að skipst hafi á skin og skúrir á tuttugu ára ferli fé- lagsins, er það trú forráða- manna þess, að það sé betur búið en áður til að takast á Steini og Kristmundur sjá um vörudreifinguna Jón Ólafur, Arni Jóns og Heimir fylla bflinn af á efri deildinni. grænum baunum, Davíðs-Svala og Kaaber kaffi. við verkefni framtíðar. Eftir að ákveðið var að opna útibúið á Akureyri var talið rétt að hefja kynning- Fyrirtækin, sem þátt taka í auglýsingunni er Scanrope A/S og Kjættingfabriken í Noregi, Hermann Engel & Co. í Þýskalandi, Hampiðjan hf í Reykjavík, Vélsmiðjan Oddi h.f. Ákuryeri og Neta- gerð Vestfjarða, ísafirði. Við gerð auglýsingarinnar nut- um við einnig góðrar sam- vinnu útgerðar og áhafnar skuttogarans Guðbjargar frá ísafirði. Auglýsingastofan eru þrír í hálfsdags starfi. Auk þess hefur verið ráðið skólafólk til sumarafleysinga á vörulager og skrifstofu. Tveir starfsmenn hafa lengst starfað hjá félaginu þau Guðbjartur Jónsson af- greiðslumaður og Ingibjörg Steinunn Einarsdóttir bók- ari. Framkvæmdastjóri Ól- afur B. Halldórsson hefur starfað hjá félaginu í 15 ár eða síðan 1969. Síðast liðið BÆJARFÓGETINN Á ÍSAFIRÐI SÝSLUMAÐURINN í ÍSAFJARÐARSÝSLU Nauðungaruppboð Opinbert uppboð verður haldið við hús- næði bifreiðaeftirlitsins á Skeiði, ísafirði, þriðjudaginn 18. des. n. k. kl. 14:00. Upp- boðið verður að kröfu Benedikts Ólafsson- ar, hdl. Uppboðsbeiðni, studd fjárnámi liggur fyrir um sölu á bifreiðinni Ö 8859, Mazda RX7 ár. 1981, sem boðin mun verða upp, hafi skuldari eigi greitt kröfuhafanum eða við hann samið og hann afturkallað uppboðs- beiðni sína. Uppboðsskilmálar munu liggja frammi á skrifstofu embættisins og á uppboðsstað. Ávísanir eru ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á ísafirði Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.