Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Síða 55

Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Síða 55
vestfirska rRETTABLADlD 55 © PÓLLINN HF Isafirði Sími3792 Sandfell... leigu á húsnæði Eimskips við Strandgötu á Akureyri. Hús- næðið er 100 ferm. vöru- geymsla óinnréttuð, 20 ferm. skrifstofuhúsnæði og einnig eru heimiluð afnot af úti- svæði við hús Eimskips undir stærri vörur. Sama mánuð er Vincent John Newman ráðinn for- stöðumaður væntanlegs úti- bús á Akureyri. Auk eigin fjár, sem Sand- fell lagði í stofnun útibús á Akureyri, var það fjármagn- að með tvennum hætti. Fyrir innréttingum fékkst 10 ára lán hjá Verslunarsjóði. Til kaupa á vörulager fékkst 6 mánaða erlent lán fyrir milligöngu Landsbanka ís- lands, sem þá var greitt að hálfu en eftirstöðvum breytt í innlent lán, sem Lands- bankinn lánaði til tveggja ára. Útibúið á Akureyri var opnað þann 15. maí 1983 og tók við Vincent við starfi þann dag. Vörusalan var um 2,8 milljónir þá mánuði sem útibúið starfaði á árinu, sem er um 3.5 milljónir á verðlagi ársins 1984. Hafa viðskipta- vinir útibúsins tekið okkur mjög vel og fundist það bæta úr brýnni þörf í þjónustu við sjávarútveginn norðanlands. Á heimavígstöðvum varð einnig verulegur vöxtur í sölu veiðarfæra. Samtals jókst veiðarfærasalan að raungildi um 38 af hundraði. Matvörusala var mjög lík og á fyrra ári. ÁR 1984 Séð er fram á nokkra aukningu í báðum greinum starfseminnar á yfirstand- andi ári. Félagið réðist í acorn electron Heimilistölvan sem þolir samanburð • 15 forrit fylgja á einni spólu • Fullkomið lyklaborð • 640x256 punktar á skjá • Innbyggður hátalari • 64 kb minni (32 kb RAM/32 kb ROM) • ELECTRON er með BBC-BASIC og er því hægt að nota flest BBC forrit • Tengi fyrir kassettutæki, sjónvarp, tölvuskjá og litaskjá Frá skrifstofunni á Akureyri. arherferð á félaginu sem, þjónustuaðila við sjávarút- veginn. Var í þessu skyni gerð sjónvarpsauglýsing í samvinnu við þrjú erlend fyrirtæki og þrjú innlend. Gylmir sá um gerð auglýs- ingarinnar. Starfsmönnum félagsins hefur fjölgað úr tveimur í sextán á því tímabili, sem félagið hefur starfað. Þar af Mynd: Ljósmyndastofa Páls. ár var ákveðið að ráða mann með trausta viðskipta- menntun í starf skrifstofu- stjóra, sem taki að sér að hluta stjómunarstörf í fyrir- tækinu og væri staðgengill framkvæmdastjóra. Var Gísli Jón Hjaltason, við- skiptafræðingur ráðinn til þessa starfs í september 1983. Það má ljóst vera að fé- lagið mun í framtíðinni verða sem áður mjög háð af- komu undirstöðuatvinnu- vegs landsmanna, þ.e. sjáv- arútvegsins. Þó að heldur þunglega horfi að sinni með afkomu sjávarútvegs, verður að ætla að honum verði í framtíðinni tryggð þau skil- yrði, að vel rekin fyrirtæki geti í framtíðinni skilað arði, og náð að byggja sig upp. Til lengri tíma litið er enginn annar kostur fyrir hendi. At- vinnuvegur, sem stendur undir 7/10 hlutum af gjald- eyrisöflun þjóðfélagsins þol- ir ekki lengur, að innviðir hans séu étnir upp með tap- rekstri. Með þetta í huga, verðum við að trúa því, að Sandfell geti byggt framtíð sína á þjónustu við undirstöðuat- vinnuveg þjóðarinnar. nokkrar fjárfestingar á árinu vegna rekstursins. Ákveðið var eftir ítarlega athugun með nokkrum öðrum fyrir- tækjum að festa kaup á Dig- ital tölvubúnaði, sem hefur margfaldað afkastagetu þeirrar tölvu, sem fyrir er. Tilkoma nýju tölvunnar greiðir mjög fyrir skráningu bókhalds, vinnslu sölureikn- inga, birgðastýringu, áætl- anagerð og annarri nauð- synlegri gagnasöfnun. Einnig hefur verið fest kaup á 2 — 2Vi tonna sendi- bifreið af Mercedes Benz gerð, sem væntanleg er í desember. Er þess vænst, að bifreiðin auðveldi alla vöru- dreifingu og verði til þess að bæta þjónustu við viðskipta- menn félagsins. Þó að skipst hafi á skin og skúrir á tuttugu ára ferli fé- lagsins, er það trú forráða- manna þess, að það sé betur búið en áður til að takast á Steini og Kristmundur sjá um vörudreifinguna Jón Ólafur, Arni Jóns og Heimir fylla bflinn af á efri deildinni. grænum baunum, Davíðs-Svala og Kaaber kaffi. við verkefni framtíðar. Eftir að ákveðið var að opna útibúið á Akureyri var talið rétt að hefja kynning- Fyrirtækin, sem þátt taka í auglýsingunni er Scanrope A/S og Kjættingfabriken í Noregi, Hermann Engel & Co. í Þýskalandi, Hampiðjan hf í Reykjavík, Vélsmiðjan Oddi h.f. Ákuryeri og Neta- gerð Vestfjarða, ísafirði. Við gerð auglýsingarinnar nut- um við einnig góðrar sam- vinnu útgerðar og áhafnar skuttogarans Guðbjargar frá ísafirði. Auglýsingastofan eru þrír í hálfsdags starfi. Auk þess hefur verið ráðið skólafólk til sumarafleysinga á vörulager og skrifstofu. Tveir starfsmenn hafa lengst starfað hjá félaginu þau Guðbjartur Jónsson af- greiðslumaður og Ingibjörg Steinunn Einarsdóttir bók- ari. Framkvæmdastjóri Ól- afur B. Halldórsson hefur starfað hjá félaginu í 15 ár eða síðan 1969. Síðast liðið BÆJARFÓGETINN Á ÍSAFIRÐI SÝSLUMAÐURINN í ÍSAFJARÐARSÝSLU Nauðungaruppboð Opinbert uppboð verður haldið við hús- næði bifreiðaeftirlitsins á Skeiði, ísafirði, þriðjudaginn 18. des. n. k. kl. 14:00. Upp- boðið verður að kröfu Benedikts Ólafsson- ar, hdl. Uppboðsbeiðni, studd fjárnámi liggur fyrir um sölu á bifreiðinni Ö 8859, Mazda RX7 ár. 1981, sem boðin mun verða upp, hafi skuldari eigi greitt kröfuhafanum eða við hann samið og hann afturkallað uppboðs- beiðni sína. Uppboðsskilmálar munu liggja frammi á skrifstofu embættisins og á uppboðsstað. Ávísanir eru ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á ísafirði Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.