Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 17.12.1985, Page 14

Vestfirska fréttablaðið - 17.12.1985, Page 14
vestíirska 14 i rRETTABLADID sem krakki og á margar góðar minningar frá skíðaferðum í nágrenni Grenivíkur í tungls- ljósi. Mest gaman þótti að vera á skíðum þegar hæfilega var skýjað, þannig að þegar dró fyrir tunglið þá renndi maður sér í algjöru myrkri, það var oft æsispennandi. f hlíðinni utan við Grenivík var mjög gott skíðaland en þetta var fyrir tíma lyftanna þannig að ég man eftir dögum sem maður hafði ekki tíma nema fyrir eina ferð, þá tók kannski tvo tíma að paufast upp og síðan örskotsferð niður og þá tók því ekki að fara aðra ferð því þá lenti maður í myrkri. Eins var ég öllum stundum í fótbolta þegar ég var krakki og náði meira að segja svo langt að vera tekinn í pollaliðið á Grenivík. Þetta með skíðunum lagði maður á hilluna á náms- árunum. AF FRÆGUM FÓTBOLTALEIK Ég spilaði síðast fótbolta á prestastefnunni á Eiðum, það var geysilega skemmtilegur leikur. Þá var skipt í lið og keppt á milli Suðurstiftisins og Norð- urstiftisins. Þeir voru að vísu nokkuð fleiri frá Suðurstiftinu en það kom ekki að sök, við frá Norðurstiftinu unnum þá engu að síður. Dómprófasturinn Faðir og sonur. Sr. Kristján Valur Ingólfsson ásamt Bóasi, syni sínum. sínum undir augnlokið á nú- man eftir því að það þótti svo verandi dómkirkjupresti. Ég sérstæður atburður að prófast- dæmdi leikinn embættis síns vegna og fórst það mjög vel úr hendi. Við Norðanmenn vorum mun betri, þó ég muni nú ekki lengur markahlutföll úr leikn- um, það kom nefnilega í ljós að það var kostur að við vorum svo miklu færri, hinir þvældust mest hver fyrir öðrum því þeir voru svo margir. Við höfðum líka nokkra góða fótboltamenn í okkar liði, sérstaklega man ég eftir Pétri Þórarinssyni, þá presti á Möðruvöllum og síðan á Hálsi í Fnjóskadal. Að leik loknum þá var dómprófastur- inn tolleraður og þá vildi til það óvenjulega óhapp að hann krækti tánni á svörtu skónum Bækur Bókaútgáfan öm og örlygur hefur gefið út bók Magnúsar Magnússonar, hins góðkunna sjón- varpsmanns f Bretlandi, sem nefn- ist, Á söguslóðum Biblfunnar. Hér er skyggnst að baki frægra þátta sem sýndir vora i breska sjónvarp- inu og sfðar f því fslenska. Þetta er bók sem veldur deilum og vekur spuraingar. Magnús Magnússon vinnur hér úr ógrynni lítt kunnra heimilda og kynnir lesandanum niðurstöðumar á alþýðlegan hátt. Þessi bók er eins konar vegahandbók um söguslóðir Biblíunnar, sem eru fslendingum svo framandi en þó svo nálægar í sögu og menningu. Bókin var sett í Leturval og prentuð og bundin í Ungverja- landi. urinn skyldi sparka í augað á prestinum að Ami Johnsen sem hafði verið sendur frá Morgun- blaðinu til þess að fjalla um prestastefnuna, hann skrifaði aldrei orð af viti um stefnuna sjálfa, en langt mál og myndir birtust um fótboltaleikinn. Ég tel mjög æskilegt að menn leiki sér annað slagið, losi um bamið í sér. Því það eina sem skilur okkur frá bömunum er árafjöldinn. Það er einna helst á jólunum að menn leyfi sér að vera manneskjur. Þá er mönn- um leyfilegt að láta tilfinningar sínar í Ijós, það er geysimikil- vægt að menn hafi þennan möguleika á að opna dálítið inn á sálina.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.