Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 17.12.1985, Side 34

Vestfirska fréttablaðið - 17.12.1985, Side 34
vestfirska 34 FRETTABLADID Oskum viðskiptavinum vorum gleðilegra jóla og farsældar á kom- andi ári. Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða. TELEFLEX MORSE Stjórntæki fyrir vélar og gíra, spil o.fl. Stýrisvélar og stýri. Mikið úrval fyrirliggjandi. Flestar lengdir og sverleikar af börkum Fyrir allar vélategundir og bátagerðir Einkaumboðsmenn: VÉLASALAN H.F. Ánanaustum s-26122 Ísfirðingar í útlöndum Sverrir stendur í ströngu Maðurínn á myndinni heitir Sverrír Jóhannesson. Hann er Is- firðingur sem er búsettur f borginni Bath i Englandi. Þessi frétt birtist i biaðinu Bath and West Evening Chronicle. Þar segir frá stríði sem Sverrír á i við rafmagnsveituna í Bath. Málið snýst um rafmagnstengi- box sem stóð fyrir utan hús Sverris. Hann hugðist byggja við húsið og vildi fá boxið fjarlægt. Rafmagns- veitumar á svæðinu vildu að hann borgaði 1.500 pund fyrir flutning og aftengingu. Sverrir var alis ekki sáttur við það og endalok urðu þau að hann byggði húsið yfir tengi- boxið. Hann segir að frá hans bæj- ardyrum séð megi boxið vera inni í húsinu, en rafveitan komi til með að þurfa húsleitarheimild til þess að koma inn til viðgerða í boxinu. Rafmagnsveitan hvikar ekki frá þeirri kröfu sinni að boxið skuli flutt á kostnað Sverris, og þar við situr. Sverrir segir í blaðinu að hann hefði getað farið í mál og fengið dómsúrskurð til þess að fjarlægja gripinn sér að kostnaðar- lausu, en í Englandi þurfi menn að vera annaðhvort stórríkir eða at- vinnulausir til þess að standa í málaferlum.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.