Sagnir - 01.06.2013, Side 11

Sagnir - 01.06.2013, Side 11
12 þann flokk. En túlkum þetta sem svo að ein hverjir ráðamenn hafi að mínu mati reynt um of að móta söguskoðun almennings eftir eigin höfði. Forseti Íslands hlýtur þá að koma í hugann. reyndar verð ég að viðurkenna að meira að segja sanntrúuðustu sjálfstæðismenn, hertir í áralöngum átökum við ólaf ragnar grímsson, hafa beint því til mín í mestu vinsemd að varast að gagnrýna hann of mikið, það líti bara út fyrir að maður sé kominn með hann á heilann. Ég verð því að bæta við að honum varð svo tíðrætt um arf liðinna kynslóða að það væri fáránlegt að fókusera ekki á hann. svo má líka bæta því við til mót- vægis ef menn vilja að forsetinn hefur staðið sig vel að mörgu leyti. En í þessu sam bandi vil ég samt segja að sögu- skoðun hans virðist ekki standast gagn- rýni. Meira að segja eftir hrun, að ekki sé minnst á árin á undan, hefur hann gert of mikið úr meintum yfirburðum Íslendinga að fornu og nýju, dugnaði þeirra, frelsisást og sköpunarkrafti. „Þá er það háð en ekki lof,“ sagði snorri jú um ýkjur á sínum tíma. Ég freistast líka til að nefna formann Fram sóknar flokksins þó að maður bæti þá líka við þeim fyrirvara að eflaust þekkir hann margt og veit mun betur en við hin. En söguskoðun sigmundar Davíðs er í grófum dráttum sú að glæst saga Íslendinga hafi fyllt þá stolti og þrótti á erfiðum tímum, ekki síst í sjálfstæðisbaráttunni þegar einróma þjóð átti sér draum um fullt sjálfstæði, og jafnframt í þorskastríðunum þegar menn stóðu saman nær allir sem einn og mörkuðu sér og öðrum braut í hafréttarmálum.2 Þetta þætti mörgum sagnfræðingum hins vegar einfölduð mynd, sveipuð fölskum ljóma. Finnst þér söguskoðun Íslendinga almennt í takti við rannsóknir sagnfræðinga á síðustu áratugum? nei, eins og orðin að ofan ættu að gefa til kynna. Ég held að það sé gjá milli sagnfræðinga og þjóðarinnar, ef svo má að orði komast, og ekki síður gjá milli sagn fræðinga og valdhafa. gjáin var kannski óvenju djúp og víð á útrásar- árunum fyrir hrun en hún var auðvitað til staðar áður og er það enn. aftur verðum við þó að varast að alhæfa og kannski er það rétt sem Bergsteinn sigurðsson, sagn fræði menntaður blaðamaður Fréttablað sins, skrifaði á fésbókina fyrr á þessu ári:: „Heldur nokkur undir fimm tugu að við séum komin af einhverju höfðingja slekti? Ég held að mín kyn slóð sé undir meiri áhrifum af sögu skoðun gísla gunnarssonar (og Baldurs [Hermannssonar]!) en jónasar frá Hriflu.“3 Hér er auðvitað ekki nóg „að halda“ og sem ég segi það held ég að Bergsteinn horfi meira til þeirra fáu sem hafa mikinn áhuga á sögu (og lærðu jafnvel sagnfræði í háskólanum) en hinna sem vita bara ekkert hverjir gísli gunn eða Baldur Hermannsson eru. Höldum okkur því við að gjáin sé þarna – og líklega þarf ekki að deila um það þegar sögu skoðun sumra valdhafa og áhrifa manna er annars vegar. Hvað veldur? Það er jafnvel enn áhugaverðara um hugsunar efni. Í fyrsta lagi er vandinn sá að háskóla sagn fræðingar eru ekki endilega hvattir til að fara út á torg og reyna að hrópa hærra en aðrir um það hvað sé rétt söguskoðun og hvað ekki. Punktana og aflstigin og hvað þetta heitir allt saman fá þeir fyrir erindi á lærðum ráð stefnum og greinar í fræðiritum. Í Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 12 6/5/2013 5:18:11 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.