Sagnir - 01.06.2013, Side 23

Sagnir - 01.06.2013, Side 23
24 hefir sýnt að svo er. Því almennari, sem mentun verður meðal allra stétta, því nær verður komist aðaltilgangi mann legs félags, sem er, að sérhver ein stakur maður nái þeirri fullkomnun og far sæld, sem mest má verða, og allir eiga frá upphafi að jafna heimtingu til að öðlast. En af því hver þjóð er eins og einstök vera í þjóðartölunni, þá verður hin almenna mentun að vera löguð hjá hverri einstakri þjóð eptir eðli hennar,háttum og þörfum. Hafi ekki mentunin slíkan þjóðlegan blæ, verður hún að mestu leiti dautt nám, og nær ekki að blómgast og bera ávöxt.5 Þessi upphafsorð fela í sér nokkuð skýrar skoðanir um gildi menntunar, hverjir eigi að njóta hennar og hvert sé hennar besta form. Það fyrsta sem vekur athygli er að allir skuli eiga heimtingu á menntun við sitt hæfi til að njóta sín til fulls. sömu leiðis er eftir tektar verð sú skoðun að án bestu menntunar njóti þjóðin ekki fyllilega auðlinda sinna og þegna á hverjum tíma. Það sem mest er um vert er að menntun er ekki talin verða til neins góðs sé hún ekki sniðin að þörf um þjóðar innar. Þjóðleg skyldi menn tunin því vera til þess að gagni kæmi. sú menntun sem sögð var vanta í landinu er talin upp í bænar skránni; þ.e. menn tun lækna, lögfræðinga, kaup- manna, iðnaðar manna og sjómanna, auk þess sem alla alþýðu menntun þótti vanta, utan barna kennslu sem sögð var í lagi.6 Í bænarskránni eru sett fram fimm atriði sem lýsa því hvað höfundar hennar töldu nauðsynlegt að gera þyrfti til að bæta menntunar mál lands manna. Fyrir það fyrsta ætti að bæta Latínu- skólann og gera ráð fyrir 60 nemendum á hverjum tíma. Einnig þyrfti að fjölga náms greinum, hefja kennslu í náttúru- vísindum, þýsku, frönsku og ensku, auk þess sem þörf væri á stofnun náttúru gripa safns. Þar að auki var lagt til að kenndar yrðu íþróttir, sönglist og teikning. annað atriðið sem tiltekið er í bænar skránni er að hefja eigi kennslu í for spjalls vísindum til prófs. Í þriðja lagi fannst höfundum hennar að hefja ætti kennslu fyrir þá sem ekki stefndu að því að gerast embættismenn en höfðu samt viljann til að læra. Það sem vó loks þyngst voru síðustu tvö atriðin; að guð fræði námið skyldi fært úr Latínu- skólanum og færi fram í sér stökum presta skóla sem myndi sjá um menntun presta og að stofnaður yrði skóli fyrir lækna og lög fræðinga en hann myndi sjá þeim fyrir mestri mögulegri menntun heima á Íslandi.7 Höfundar bænar skrár- innar ljúka henni á eftir farandi orðum: Vér treystum því, að alþíngi fylgi þessu máli fram með alhuga, þareð allir verða að játa, að undir meðferð og af drifum þessa máls sé komin öll fram för þjóðar vorrar, og hagur hennar, ef til vill, um langan aldur.8 Í raun var bænarskráin ákall um að menntun allra embættismanna færðist til landsins að því marki sem mögu legt væri. til yrði skóli á Íslandi fyrir allar em bættis mannastéttirnar auk kennslu í for spjalls vísindum, skóli sem væri eins konar háskóla vísir. Bænarskrár höfundar áréttu mikil vægi þessara tillagna, sem væru líf snauð syn legar fyrir íslenska þjóð. greinilegt er að fátt þótti þeim mikil vægara en menntun til framfara og hag sældar. Í umræðum um bænarskrána tók jón sigurðs son það fram, til að forðast allan mis skilning, að ekki væri verið að fara fram á stofnun háskóla. Hann benti á lækna skort sem gerði læknaskóla að nauð syn og að kennsla í lögum við Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 24 6/5/2013 5:18:32 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.