Sagnir - 01.06.2013, Síða 74

Sagnir - 01.06.2013, Síða 74
75 heim ilis ins. Hún elur börnin sín upp og kenn ir þeim hvernig þau eigi að haga sér. Hún róar og mýkir manninn sinn, ven ur hann af ókostum og ýtir undir mann kosti hans. Á meðan þessu öllu stendur er hún ætíð þolinmóð, óspurul, ávallt til staðar, hlýðin, sveigjanleg og ljúfl ynd en alls ekki þrætugjörn. síðast en ekki síst þarf hún enga umbun fyrir verk sín en hennar sómi eykst í takt við mann virðingu manns ins hennar. Þetta er fyrir myndar konan. Hjálmar á Bjargi vandfengnar heyri eg þó sagt ad gódar bústýrur séu, sem reynast hollar, trúar og hússbónda sínum haganlegar, þó enn vand fengnari væn Hússfreya, sem eg af dæmum veit allteins mis- géfast; sumar ad sønnu vel, en sumar ílla, ángra og gremja Bændur sína med þver úd, rádríki og strídsemi; sumar verda eldur í búum med eydslu, órádi og ó þrifnadi, en allar búa þær bændum sínum þau lífs-kjør, blíd eda stríd, sem fleirstir mega úr því dúsa vid alla æfi, sumir sælir, sumir vid þau manna vesælastir, svo vandrædi mestu tel eg ad gipta sig14 Með þessum orðum lýsir jón, sonur Hjálmars á Bjargi, vandkvæðum þess fyrir karl menn að gifta sig. Hér er jón greini lega ekki að tala um konu eins og arn björgu. Þegar kemur að hinu við- kvæma máli, giftingum, getur dóttir Hjálmars, Helga, ekki setið á sér. stíll og mál far texta Magnúsar er svo skemmti- legur að synd væri að brjóta hann niður svo hér er andsvar Helgu eins og það er rit að í útgáfu arnar Hrafnkelssonar: hvad má þá ecki segja um ockur Stúlkna garmana, sem sjaldan fáum valid um oss gédfelda menn, eins og þeir Piltar og Konur, en verdum margar seldar, rétt sem fénadur, undir mis jafna yfirdrottnun, opt þess fyrsta rudda mennis, sem býdst, hversu ílla sem ega kann vid vort géd, af ótta fyrir, ad vær annars visnum strax upp til kérlínga; og þækti mér gott, ad vid Dæt ur ydar mættum Fødur vors heil- ræda, allteins og þeir Brædur, adnjóta um þetta markverdasta efni í voru lífi, fyrst vid øll erum Börn ydar jafnt.15 ótti Helgu endurspeglar án efa ótta marg ra kvenna þá sem nú. Það sem Ræð ur Hjálmars hafa fram yfir Arn björgu er til að mynda hávær rödd Helgu. Helga gagnrýnir, spyr og deilir áhyggjum sínum með lesendanum en ef arn björg hefur einhverjar áhyggjur af lífskjörum sínum þá heldur hún þeim fyrir sig. Lýsingar Magnúsar á hlutskipti kvenna í samtíma hans eru raunsærri en séra Björns. Fjöldi kvenna kvæntist mönn um sem síðar reyndust þeim ekki góðir og urðu þær oftast að sætta sig við hlut skipti sitt til dauðadags. Hjálmar ráð leggur börnum sínum að hugsa sig vel og vand lega um áður en hringar eru settir upp, ólíkt séra Birni sem segir í Atla að „þó hún sé ei meir enn 16 vetra, þá er hún gjaf vaxta og nú á besta aldri til at gift ast manni“.16 Helga segir að ef einhver biðji um hönd hennar sem henni lítist á þá sjái hún ekki mikinn mun á því að vera ánauðug hon um en föður sínum. Hún hef ði að minnsta kosti yfirráð yfir húsi sínu, hjú um og sameiginlegum eignum ef hún væri gift kona. Hún hefur þann met nað að verða ekki vinnukona sem púlar ævilangt „fyrir klénann kost og fatnad optarst, og eckert hafa afgángs til ad taka í ellinni, þá lúi, útslit og heilsu- brestur adþreyngja, en mega þá varpast á miskunar litíd hreppa framfæri, sem ómagi“.17 Hjálmar svarar dóttur sinni á þann veg að gift kona sé engu frjáls ari en ógift kona. Ekki er hún bara undir- Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 75 6/5/2013 5:19:07 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.