Sagnir - 01.06.2013, Page 86
87
Hann hét þetta“.14 ibsen mátti þó bíða
lengi eftir Maju því það var ekki fyrr en
sex árum síðar sem hún tók bón orði
hans. Þá flutt ist Maja að Breiðu mýri í
Þing eyjar sýslu þar sem ibsen starfaði
sem læknir en ein af ástæðum þess að
Maja hafði dregið svo lengi að svara
ibsen var sú að hún vildi ekki flytjast út
á land. Hún fór nærri því öll kvöld í bíó
og á „borg ina“ áður hún hún fluttist að
Breiðu mýri þar sem hún „var að verða
galin af kvíð elsi fyrir að fara norður“.15
Elsku ibsen minn, ég er ansi hrædd
um að – það verði aldrei ljós úr þessu
– eins og þú segir. Eg veit eg fæ aldrei
kjark og eg er líka svo óákveðin í mér,
svo er líka synd að vera að draga þig
lengur, þó mig langi samt agalegt til
þess. alt er svo leiðin legt og trist af
því mér finst nefni lega svo vænt um
þig ... Eg er búin að sjá ljós renna upp
fyrir mér um að eg hefi faktískt verið
táld rager við þig, en eg gerði það nú
ekki í „rænke fuld Kvindes“ tilgangi,
heldur afþví að þú ert og verður alltaf
like vel sá besti.16
Í minningargrein um Maju er skrifað
að það hafi verið „jafnt á komið með
þeim hjón um“ en að þau hafi ekki átt
skap saman. Þau eignuðust tvö börn,
jón og ragn heiði.17 Maja thor hafði
verið ekk ja í níu ár þegar hún lést þann
23. septem ber 1976.18
Maja kom ekki frá neinu venjulegu
heimili, þar sem staðlaðar kynímyndir
voru jafn negldar niður og myndarammar
á skip um, heldur var jafnréttis hugsjónin
gríðar lega mikil. Í minn ingar grein
um Maju skrifaði systur dóttir hennar:
„[u]ppeldi barnanna mun hafa verið
frjálst á þeirra tíma mæli kvarða og þótti
jafn sjálf sagt að synir nir lærðu útsaum
og dætur nar gengu mennta veginn“.19
thor odd sen stúlkur nar nýttu sér þessi
tæki færi á einn eða annan hátt, annað-
hvort með æðri menn tun eða með vali
á eigin manni. Fram tíð Maju var hennar
val.
Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur
hefur fjallað ítarlega um eldri systur
Maju, Katrínu thor odd sen, í grein sem
ber nafn hennar í Andvara. Katrín kláraði
stúdents prófið 19 ára gömul og hóf svo
nám við lækna deild Háskóla Íslands en
þá hafði einungis ein önnur kona hafið
nám við deild ina. Eftir að Katrín sneri
aftur til Íslands varð hún fyrst héraðs-
læknir í Flatey og síðar fyrsti barna-
læknir inn í reykjavík. Hún giftist aldrei
og eignaðist engin börn. Katrín var
mjög póli tísk og tilheyrði vinstri væng
stjórn mál anna. Í grein Kristínar segir
að sá bakgrunnur sem Katrín hafði, þ.e.
stjórn mála-, skáld skapar- og mennta-
heimili, hafi gert hana að því sem hún
varð: „mennta konu, baráttukonu og
þeim vin sæla lækni sem bar hag barna
svo mjög fyrir brjósti og fór sínar eigin
leiðir í lífi og starfi“. Hún hafi lifað eftir
lífstíl ,,nýju konunnar“, fundist gott að
fá sér í staup inu og reykt þrjá pakka af
sígarettum á degi hverjum. Þær myndir
sem til eru af henni fullorðinni sýna
hana með stutt hár, sem hún yfirleitt
greiddi aftur.20
Àrið 1945 skrifaði rannveig Vigfús-
dóttir í tímaritið Melkorku: „hver einasta
ung stúlka, sem nokkuð hugsar, hlýtur
að komast að raun um, að ríkjandi þjóð-
félag sað stæður skipa henni að velja milli
álit legrar mennt unar og fjárhagslegs
sjálf stæðis annars vegar, og hjónabands
og heimilis lífs hins vegar“.21 Þrátt fyrir að
þessi orð rann veigar séu skrifuð nokkru
eftir þann tíma sem hér er fjallað um má
þar sjá þá skipt ingu og skoðun sem ríkti
í sam félaginu. Konum var gefið tæki-
færi til að mennta sig en þegar því var
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 87 6/5/2013 5:19:15 PM