Sagnir - 01.06.2013, Síða 86

Sagnir - 01.06.2013, Síða 86
87 Hann hét þetta“.14 ibsen mátti þó bíða lengi eftir Maju því það var ekki fyrr en sex árum síðar sem hún tók bón orði hans. Þá flutt ist Maja að Breiðu mýri í Þing eyjar sýslu þar sem ibsen starfaði sem læknir en ein af ástæðum þess að Maja hafði dregið svo lengi að svara ibsen var sú að hún vildi ekki flytjast út á land. Hún fór nærri því öll kvöld í bíó og á „borg ina“ áður hún hún fluttist að Breiðu mýri þar sem hún „var að verða galin af kvíð elsi fyrir að fara norður“.15 Elsku ibsen minn, ég er ansi hrædd um að – það verði aldrei ljós úr þessu – eins og þú segir. Eg veit eg fæ aldrei kjark og eg er líka svo óákveðin í mér, svo er líka synd að vera að draga þig lengur, þó mig langi samt agalegt til þess. alt er svo leiðin legt og trist af því mér finst nefni lega svo vænt um þig ... Eg er búin að sjá ljós renna upp fyrir mér um að eg hefi faktískt verið táld rager við þig, en eg gerði það nú ekki í „rænke fuld Kvindes“ tilgangi, heldur afþví að þú ert og verður alltaf like vel sá besti.16 Í minningargrein um Maju er skrifað að það hafi verið „jafnt á komið með þeim hjón um“ en að þau hafi ekki átt skap saman. Þau eignuðust tvö börn, jón og ragn heiði.17 Maja thor hafði verið ekk ja í níu ár þegar hún lést þann 23. septem ber 1976.18 Maja kom ekki frá neinu venjulegu heimili, þar sem staðlaðar kynímyndir voru jafn negldar niður og myndarammar á skip um, heldur var jafnréttis hugsjónin gríðar lega mikil. Í minn ingar grein um Maju skrifaði systur dóttir hennar: „[u]ppeldi barnanna mun hafa verið frjálst á þeirra tíma mæli kvarða og þótti jafn sjálf sagt að synir nir lærðu útsaum og dætur nar gengu mennta veginn“.19 thor odd sen stúlkur nar nýttu sér þessi tæki færi á einn eða annan hátt, annað- hvort með æðri menn tun eða með vali á eigin manni. Fram tíð Maju var hennar val. Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur hefur fjallað ítarlega um eldri systur Maju, Katrínu thor odd sen, í grein sem ber nafn hennar í Andvara. Katrín kláraði stúdents prófið 19 ára gömul og hóf svo nám við lækna deild Háskóla Íslands en þá hafði einungis ein önnur kona hafið nám við deild ina. Eftir að Katrín sneri aftur til Íslands varð hún fyrst héraðs- læknir í Flatey og síðar fyrsti barna- læknir inn í reykjavík. Hún giftist aldrei og eignaðist engin börn. Katrín var mjög póli tísk og tilheyrði vinstri væng stjórn mál anna. Í grein Kristínar segir að sá bakgrunnur sem Katrín hafði, þ.e. stjórn mála-, skáld skapar- og mennta- heimili, hafi gert hana að því sem hún varð: „mennta konu, baráttukonu og þeim vin sæla lækni sem bar hag barna svo mjög fyrir brjósti og fór sínar eigin leiðir í lífi og starfi“. Hún hafi lifað eftir lífstíl ,,nýju konunnar“, fundist gott að fá sér í staup inu og reykt þrjá pakka af sígarettum á degi hverjum. Þær myndir sem til eru af henni fullorðinni sýna hana með stutt hár, sem hún yfirleitt greiddi aftur.20 Àrið 1945 skrifaði rannveig Vigfús- dóttir í tímaritið Melkorku: „hver einasta ung stúlka, sem nokkuð hugsar, hlýtur að komast að raun um, að ríkjandi þjóð- félag sað stæður skipa henni að velja milli álit legrar mennt unar og fjárhagslegs sjálf stæðis annars vegar, og hjónabands og heimilis lífs hins vegar“.21 Þrátt fyrir að þessi orð rann veigar séu skrifuð nokkru eftir þann tíma sem hér er fjallað um má þar sjá þá skipt ingu og skoðun sem ríkti í sam félaginu. Konum var gefið tæki- færi til að mennta sig en þegar því var Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 87 6/5/2013 5:19:15 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.