Sagnir - 01.06.2013, Page 96

Sagnir - 01.06.2013, Page 96
97 amma mín, sólveig Erna, hefur í geg num tíð ina sagt mér sögur af móð ur sinni, sólveigu stef áns dóttur. Mér þóttu þær mjög skemmti legar og gott ef mér fannst ég ekki finna fyrir ein hverri ósýni legri taug milli mín og lang ömmu minnar. síðar þegar ég fór að læra sagn fræði varð ég strax hrifi n af því sem kall að er ein saga. sú saga er ekki endi lega sögð í sam- hengi við neitt nema sjálfa sig og fjallar um eina per sónu eða jafn vel bara einn atburð í lífi hennar.1 Þann ig getur ein- sagan varp að ljósi á það sam félag sem hún mótast í. Bæði sólveig og sigfús, maðurinn hennar, höfðu skrifað um líf sitt. Þau skrif reyndust mér dýrmætar heimildir þó þau nái aldrei að verða meira en ævi brot, eða margar stuttmyndir úr lífi þeirra. Það voru síðan börn sólveigar og sig fúsar sem aðstoðuðu við að bæta inn í eyður nar: amma mín, sólveig Erna, Ásdís og guðfinna Kristín (nína), jón Árni, Hin rik og sigríður tengdadóttir sól veigar. Þegar fjallað er um löngu liðna atburði verður að hafa í huga að minni fólks er mis jafnt og erfitt að segja til um hvort minningar hafi orðið fyrir áhrifum þess sem síðar gerðist eða hvort þær séu að hluta til byggðar á sögum eða minn- ingum annarra. Það er mikilvægt að minn ast þess þegar vitnisburður munn- legra heimilda er metinn eins og allra heim ilda í hvaða formi sem þær eru. Við töl eru einnig alltaf ákveðin svið- setning. Þangað kemur við mælandinn hvort sem er undirbúinn eða óundir- búinn, með eitthvað ákveðið í huga eða leikur af fingrum fram. Það hefur óneitan lega áhrif á heimildina sem við- talið gefur. óáreiðanleiki minnisins er ástæðan fyrir því að sagn fræðingar hafa hikað við að nýta sér heimildir sem byggjast á minni.2 Á 19. öld og langt fram eftir þeirri 20. voru þess háttar heimildir ekki taldar uppfylla kröfur um vísinda- legar aðferðir og því ónýttar að mik lu leyti, svo sem sjálfsævi sögur. Í dag eru munnlegar heimildir og endur minn- ingar undir sama hatti og aðrar heimildir og sé ákveðnum skil yrðum full nægt, eins og um áreiðanleika, eru þær taldar fullkomlega eðlilegar heimildir.3 Útkoman er saga um konu, sólveigu stefánsdóttur, sem fæddist fyrir alda- mótin 1900 og lést eftir miðja 20. öld. Hún er lituð af tungu máli, klæð naði, matarvenjum og hegðunar mynstri sem hún fékk í vöggu gjöf og sem samferða- menn hennar færðu henni. Hún er hluti af sam félaginu sem hún fæddist og lifði í og þannig varpar saga hennar ekki bara ljósi á hana og hennar nánustu, heldur einnig á sam félag hennar. Æska sólveig var dóttir stefáns jónssonar og guðfinnu Kristínar sigurðardóttur. stefán fæddist á stöng í Mývatnssveit 22. apríl 1860 og lést í reykjadal á Öndólfs- stöðum 1. janúar 1951. guðfinna fædd- ist á arnar vatni í Mývatnssveit 13. ágúst 1868 og lést 10. apríl 1953 einnig á Önd ólfs stöðum.4 Þegar sólveig fæddist, haust ið 1891, bjuggu foreldrar hennar á fjórð ungi jarðarinnar að stóru- reykjum.5 stefán og guðfinna höfðu lítið á milli handanna, kannski ekki minna en annað barn margt fólk, en þau reyndu sem best þau gátu að draga fram lífið og eiga mat til næsta dags.6 Þessa barnmörgu fjöl- Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 97 6/5/2013 5:19:20 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.