Sagnir - 01.06.2013, Page 179

Sagnir - 01.06.2013, Page 179
180 sveit anna kæmu framvegis öllum skýrslum varðandi aðstæður gyðinga og af tökur rakleiðis til hans. Dr. joseph goebb els áróðurs ráðherra varð einnig mjög ánægður við lestur skýrslnanna, taldi ár angurinn frábæran og í kjölfarið lýsti hann yfir að spádómur Hitlers væri að ræt ast.14 að útrýma kommúnísku stjórnkerfi og þar með arfleifð gyðinga varð sam- eigin legt markmið yfirmanna þýska hers ins og yfir manna dauðasveitanna. afskipta leysi hersins skipti höfuðmáli fyrir dauða sveitirnar svo þær fengju að athafna sig að vild. Mörgum yfir- mönnum her sins fannst drápin vera nauðsynleg til að hefna fyrir ofbeldi og glæpi sem Þjóð verjar hefðu þurft að þola af hálfu gyð inga ásamt því að heiður Þýskalands og stolt hins æðri kynstofns væri í húfi. Öll orð hinna viljugu herforingja urðu hvat ningar- orð á meðan orð þeirra sem mög luðu og þóttu aðgerðirnar ekki sýna minn sta vott um hermennsku voru hun suð.15 Morðin á gyðingum tóku á sig aðra mynd þegar dauðasveitirnar hættu að drepa karl menn eingöngu og hófu að myrða eigin konur og börn sem gætu sóst eftir hefnd síðar.16 Aðferðirnar þróast Hæstráðendur Þriðja ríkisins litu á morð in á gyðingum sem lokalausnina á gyð inga vandamálinu í Evrópu. Þó er greini legt að í upphafi var ferlið harla los ara legt og óskipulagt. sagnfræðingum hefur ekki komið saman um hver bar ábyrgð á öllum ákvörðunum en spjót þeirra flestra beinast að Hitler sjálfum sem var for ingi ríkisins, æðsti yfirmaður hersins og bar því ábyrgð á öllum hern- aðar legum aðgerðum.17 nokkrir fræðimenn, þ.á m. þýski sagn fræðingurinn Martin Broszat, hafa efast um að Hitler hafi nokkurn tíma gefið skýra skipun um að hefja ferlið sem síðar varð þekkt sem helförin. Það hafi smám saman þróast út frá áður- nefn dum aðgerðum árin 1941 og 1942. Þessi niður staða byggir fremur á skorti á heim ildum en raunverulegri vitneskju um hvað gerðist.18 aðrir hafa fullyrt að Hitler hafi einungis gefið fyrirskipun munn lega, öfugt við líknardrápin í Þýska landi, þar sem fyrirskipunin var skjal fest.19 Þegar litið er á þróun helfararinnar, og þ.a.l. lokalausnarinnar, kemur í ljós að eitt fjölda morð leiddi af öðru. Morðin á fötluðum og þroskaheftum þýskum þegnum, sem voru að mestu framkvæmd með eiturgasi, voru upphafið sem sann- færði æðstu menn nasistaflokksins um að fjölda morð væru framkvæmanleg. að ferðirnar sem nasistar beittu voru breyti legar; í upphafi voru gyðingar jafnvel skotnir til bana á staðnum. Þeir sem gátu unnið voru sendir rakleiðis í fanga búðir eða í gyðinga hverfin, þar sem hungur sneyð, kuldi og sjúkdómar drógu flesta til dauða. til eru dæmi um að skot vopn hafi verið notuð í fanga- og út rýmingarbúðunum til að flýta fyrir og skila á sættan legum árangri, enda þótti gasið ekki alltaf áreiðanlegt. óbreyttir þýskir borgarar virtust reiðubúnir að horfa framhjá eða jafnvel taka þátt í morðum á sak lausu fólki sem þeim hafði verið talin trú um að væri „óæðra“.20 Himmler og flestir undirmenn hans átt uðu sig á að fljótlegra og gagnlegra væri að koma öllum gyðingum fyrir í sér völdum búðum utan Þýskalands. Þar gætu morðin gengið hraðar fyrir sig, þar Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 180 6/5/2013 5:20:33 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.