Sagnir - 01.06.2013, Síða 205

Sagnir - 01.06.2013, Síða 205
206 áður iðulega meira.40 Ef til vill hafði þetta áhrif á þróun öskudagsins, þ.e.a.s. þá hlið sem sneri að því að ganga í búðir og fá verðlaun fyrir söng, en samkvæmt fram boðs miðaðri hugmyndafræði græða fyrir tæki á því að kynna varning sinn og koma neytendum á bragðið. Frá síðari hluta 9. áratugarins sóttust mörg fyrirtæki beinlínis eftir því að fá börn í búðir sínar á öskudag. Ýmis samtök kaup manna auglýstu í dagblöðum að krakkar í búningum væru velkomnir í verslanir þeirra og ýttu þar með undir þessa neyslu miðuðu nálgun barna á ösku daginn uns hún var orðin „rótföst“ hefð. Þannig geta efnahagsumsvif og sviptingar í stjórnmálum haft áhrif á hefðir samfélags, þótt í tilfelli öskudagsins megi rekja stærstan hluta breytinganna til áhrifa ameríkuvæðingar á menn ingar landslag þjóðarinnar upp úr 1980. Viðhorf til fjölmiðla breyttist tölu- vert hjá þjóð inni upp úr 1980. Ekki þótti lengur æski legt að öll dagblöð væru flokks bundin, heldur var þess krafist að fjöl miðlar mættu fjalla um það sem hugurinn girntist. Einokun ríkis útvarpsins og ríkis sjónvarpsins leið undir lok árið 1986 og sama ár fór stöð 2 í loftið. Myndbandaleigur voru vin sælli en nokkru sinni og ekki síður kvikmyndahús.41 Þessar nýju miðlunar- leiðir kynntu mest megnis bandaríska menningu; hlutur banda rísks og bresks efnis var stærstur á öllum stöðvum og meðal inn fluttra kvikmynda voru banda- rískar kvik myndir í yfirgnæfandi meiri- hluta.42 Þessi til slökun á miðlun erlendrar afþreyingarmenningar hafði úrslitaáhrif á upp gang hrekkjavökuhátíðarinnar á Íslandi, sem iðu lega var haldin í tengslum við neyslu á bandarískri menn ingu, t.d. hryllingsmynda gláp eða ham borgaraát. Flestir fræðimenn sem fjalla um ameríku væðingu nefna afþreyingar- miðlun sem áhrifamikinn þátt í ferlinu. Í rann sókn jillian shambaugh á ameríku- væðingu Danmerkur nefnir einn heimilda manna hennar að hann hafi fundið fyrir sérstakri áherslubreytingu þegar fyrsta einka rekna sjónvarpsstöðin í Dan mörku fór í loftið.43 að mörgu leyti líkist þróunin á Íslandi því sem gerðist í Danmörku en einnig má sjá svipuð stef annars staðar í Evrópu. Í grein um markaðs væðingu hrekkjavöku í Belgíu og Frakklandi nefna þau alain Decrop og Caroline Copin einnig óhefta fjöl miðlun sem aðalástæðuna fyrir vaxandi vinsældum hrekkjavöku á megin landinu, auk almennra vinsælda alls sem er bandarískt, samanborið við við mót Evrópubúa á meðan kalda stríðinu stóð.44 Um svipaðan veruleika er að ræða á Íslandi. Ísland í hnattvæðingarsamhengi ameríkuvæðing (e. americanization) er skil greind af sagnfræðingnum Harm g. schröter sem: a selected and adapted transfer of values, behaviour, institutions, tech- nologies, patterns of organization, symbols, and norms from the Usa to the economic life of other states.45 Þótt þessi skilgreining einblíni full mikið á efnahagsþætti ameríku- væðingar fer hún ansi vítt og breytt, enda hefur ameríkuvæðing margar birtingar- myndir. Í seinni tíð hafa fræðimenn síður notað hugtakið ameríkuvæðing og tekið upp hugtök á borð við hnatt- væðingu (e. globalization) í staðinn, enda Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 206 6/5/2013 5:21:18 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.