Sagnir - 01.06.2013, Page 257

Sagnir - 01.06.2013, Page 257
258 barst enn frá íslenska kvikmynda vorinu. Banda ríkja menn skutu fyrstu geim- ferjunni, Columbiu, á loft í apríl og um svipað leyti kom annað tölublað Sagna út. nú hafði heldur betur fjölgað í rit- stjórn inni. gunnar Þór var horfi nn á braut, þó að ein grein eftir hann birtist í blaðinu, en Eggerti hafði bæst góður liðs auki, alls fimm manns. Forsíðu mynd- in var sem fyrr teikning sem tengdist efni blaðs ins eftir auði ólafsdóttur. Enn var kvartað undan fátækt í rit- nefndar pistli, blaðið var vélritað og rit nefnd þótti það ekki nógu fagurt. Megnið af efninu kom úr ranni sagn- fræði nema auk þess sem nokkrir kenn arar lögðu hönd á plóg. gunnar Karls son, Helgi Þorláksson og ingi sig urðs son fjölluðu um alþýðlega og háskóla sagn fræði en það efni var ritnefnd greini lega nokkuð hugleikið, auk lista manna og listarinnar sjálfrar. alþýðlega nálg unin sést vel í grein eftir sigur geir Þor gríms son um lífs hlaup 19. aldar alþýðu fræði mannsins Ættar tölu- Bjarna og við töl um við alþýðu sagn- fræðingana jón gíslason, Berg svein skúla son og þrjá af fjórum rit stjórum Skag irðinga bókar, rits um alþýð legan fróð leik sem gefið var út af sögu félagi skaga fjarðar. sagnfræði námið var enn til umfjöllunar, heima og að heiman, í Frakk landi og Banda ríkjunum. auk þess skrifaði sigur geir Þorgrímsson grein um nám við Háskólann í Árósum en honum þótti námið í kreppu og ekki í takt við tímann.11 gunnar Karlsson kvartaði undan því hve nem endur í inn- gangs fræðum sagn fræðinnar hefðu litla sameigin lega þekk ingu á sögu og kom með tillögur til úr bóta; hugleiðingar sem honum fannst þó sem draumórar byggðir á per sónu legum hégóma skap.12 nokkrar fróð legar greinar af ýmsu tagi voru aukin heldur í öðru tölublaði Sagna, sem taldi á annað hundrað síður, m.a. um áhuga Banda ríkja manna á að kaupa Ísland, um hvernig lausamönnum og búðsetu mönn um farnaðist frá þjóð- veldis öld og fram á miðja 16. öld, auk fyrrnefndrar greinar gunnars Þórs um langlífi Við reisnar stjórnarinnar, sem ríkti á Íslandi frá 1959 til 1971. 1982 Ellefu árum eftir að Viðreisnarstjórnin gaf upp öndina var fyrirtækið Kaupþing stofnað í reykjavík og sjálfstæðismenn undir forystu Davíðs Oddssonar, sem átti eftir að vera borgarstjóri í níu ár, endur heimtu borgina úr höndum vinstri manna. Írskur keimur var af vinsælasta laginu á breskum vinsældalistum árið 1982; Dexy‘s Midnight runners sungu lagið um hana Eileen sem enn hljómar iðulega á öldum ljósvakans. tíðindum þótti sæta að þýskur friðarsöngur, „Ein Bisschen Frieden“, yrði hlutskarpastur í Evrópu söngva keppninni sem fór fram á Bret landi. Efna hags líf Íslendinga var í mik lum öldu dal, verðbólga mikil og vandi fólks og fyrirtækja umtalsverður. Því taldi ríkis stjórn gunnars thor- oddsen nauð syn legt að grípa til aðgerða og meðal annars tekið til við að verð- tryggja inni stæður fólks í bönkum. ríkis stjórnin deildi inn byrðis auk þess sem hún og þingið voru oft á önd- verðum meiði um hvaða leiðir skyldi fara í efna hags málum enda stefndi í að ríkis stjórnin félli vegna þess. svo fór að í ágúst setti stjórn in bráða birgða- lög sem voru vægast sagt um deild, enda almenningi ætlað að taka þungan skell Einhverjir þing menn munu hafa haldið því fram að forseti Íslands hefði Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 258 6/5/2013 5:21:53 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.