Sagnir - 01.06.2013, Page 266

Sagnir - 01.06.2013, Page 266
267 vakti sérstaka athygli mína. sveinn faðir hans fór þá á uppboð á vörum skipreka skips til að reyna að draga björg í bú fyrir fjölskyldu sína og þrátt fyrir litla fjármuni virðast kaffi og vín hafa verið mikilvæg búbót í hans huga. Kaffi hefur því kannski, þrátt fyrir að vera munaðarvara á þessum tíma, þótt jafn mikilvægt fyrir daglegt líf þá og það er nú á tímum. Dagbækur föður nonna eru ómetan- leg heimild þegar kemur að því að rekja líf nonna á upp vaxtar árum hans. Þær segja frá miklum erfiðleikum og basli. Ekki er laust við að maður hugsi hvað nú tíma læknar hefðu gert við við- líka að stæður; barns missir og þung- lyndi koma mikið við sögu og beitt er alls konar úr ræðum sem nú væru talin úrelt. Lesandinn getur aðeins fylgst með meðan fólkið veður forarpyttinn, þótt hann vildi ekkert frekar en toga það inn í fram tíðina og aðstoða með þeim lausn um sem við höfum nú upp á að bjóða. Dagbókarskrif föðurins duga þó skammt þegar kemur að einu mikil- vægasta augna blikinu í lífi nonna, boði fransks greifa um að borga brúsann sé nonni tilbúinn að fara til Frakklands að læra til prests. nonni var aðeins ellefu ára þegar hann fékk þetta boð greifans. Hvað annað en ör vænting um framtíð barns gæti fengið foreldri til að senda það til fjarlægs lands ásamt ókunnugu fólki og búa sig undir að sjá það aldrei framar? Móðir nonna gat ekki boðið honum margt en almennilega menntun gat hún gefið honum. Hugmyndin var að hann sneri aftur sem kaþólskur trú- boði og settist að á Íslandi. sú varð þó aldrei raunin og margt bendir til þess að hann hafi aldrei jafnað sig á því. námsferlið sem nonni gekk í gegn- um var ekki eins áhugavert og ég hafði upp runa lega ímyndað mér. Ekki er laust við að ég skammist mín fyrir for dóma mína gagn vart trúarbragða fræðslunni en hugsan lega voru það þó kennslu- aðferðir nar sem fengu svona á mig, þar sem prik og vendir komu nokkuð við sögu. Þótt nonni ætti aldrei eftir að setjast að á Íslandi átti hann samt eftir að gera annan draum sinn að veruleika: hann varð rit höfundur. Þó að námið hafi verið langt og strangt nýttist það honum vel þegar kom að því að skrifa sögur nar sem hann varð þekktur fyrir. nonna-bækurnar eru í raun ferða- sögur séðar með augum tólf ára drengs. tökum niður í útskýringu Halldórs Laxness: „... þegar hann var sér að óvörum kominn til ókunnra landa, úngur ey- firskur sveinn, og vissi örlög sín mundu verða þau að vaxa upp og lifa lífinu til elli og deyja meðal erlendra þjóða, þá hafi hann heitið því að leggja aldrei niður hugsunarhátt íslenska dreingsins nonna né missa af sjónar- miðum hans, ekki heldur hafna þeim siðum sem hann hafði lært að móður sinni öðru ágætu fólki í Eyja firði; og þannig leitaðist hann við, víss vitandi að sjá alla hluti í grundvallar atriðum með augum þessa eyfirska dreings.“ nonni hélt því ávallt, innra með sér, í barnið sem hann þurfti að skilja eftir á Íslandi þegar hann var aðeins 12 ára gamall. nonna-bækurnar urðu alls tólf og höf undur þeirra var í raun sískrifandi allt til dauða dags. Ekki er nóg með að nonni væri kaþólskur prestur, trúboði, jesúíti og rit höfundur, heldur var hann kennari, fyrirlesari, sögumaður og tón- listar maður. Hann átti eftir að verða svo víð förull að nú á dögum væri hann lík- lega kallaður heims borgari. Bækurnar urðu víð frægar og hafa verið þýddar á Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 267 6/5/2013 5:22:01 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.