Sagnir - 01.06.1999, Blaðsíða 11

Sagnir - 01.06.1999, Blaðsíða 11
10 Œ gu nijanna Sagnir 1999 1 Þessi grein byggist á B.A. ritgerð höfundar: Þjóð eignast fegurri framtíð. Einsögurannsókn á framtíðarsýn Íslendinga á síðari hluta 19. aldar. (1999). 2 Marta María Stephensen: Einfalt matreiðsluvasakver fyrir heldri manna húsfreyjur. Heimildarit söguspekingastiftis I. Þorfinnur Skúlason og Örn Hrafnkelsson bjuggu til prentunnar. Hafnarfirði, 1998. Bókin kom fyrst út árið 1800. 3 Hannes Finnsson: Mannfækkun af hallærum. Jón Eyþórsson og Jóhannes Nordal sáu um útgáfuna. Reykjavík, 1970. Ritgerðin birtist upphaflega í ársriti Lærdómslistafélagsins árið 1796. 4 Sjá t.d. Jóhannes Nordal: „Um bókina og höfund hennar.“ Mannfækkun af hallærum, bls. XI. 5 Sjá t.d. Jóhannes Nordal: „Um bókina og höfund hennar.“ Mannfækkun af hallærum, bls. XI, og reyndar flesta inngangskafla að sögu átjándu aldar. 6 Íslenskur söguatlas. Annað bindi. Frá 18. öld til fullveldis. Ritstjórar: Árni Daníel Júlíusson, Jón Ólafur Ísberg og Helgi Skúli Kjartansson. Reykja- vík, 1992, bls. 38-39. Gísli Gunnarsson rannsakaði áhrif áhættufælninnar á íslenskt samfélag í bók sinni Upp er boðið Ísaland. Einokunarverslun og íslenskt samfélag 1602–1787. Reykjavík, 1987, bls. 118–120 og 250–257. 7 Gunnar Halldórsson, Jón Ólafur Ísberg og Theodóra Þ. Kristinsdóttir: „Íhaldssemi og framfarahugmyndir fyrr á tímum.“ Saga 27 (1989), bls. 137–151. Sjá einnig grein Gunnars, Sagnir 20 (1999). 8 Páll Vídalín og Jón Eiríksson: Um viðreisn Íslands. Deo, regi, patriae. Steindór Steindórsson íslenskaði. Jarþrúður Hafsteinsdóttir bjó til prent- unar. Reykjavík, 1985, bls. 22. Bókin kom fyrst út árið 1768 og þá á dönsku. 9 Sjá t.d. Guðmundur Hálfdanarson: „Verði ljós! Af baráttu upplýsingar við myrkramenn og ljóshatara.“ Skírnir 166 (vor 1992), bls. 209. Helgi Þor- láksson hefur einnig bent á svipaða hugsun á sautjándu öld, sjá: Helgi Þor- láksson: Sautjánda öldin. Reykjavík, 1984, bls. 12. 10 Sjá nánar: Gunnar Halldórsson: „Lútherskur rétttrúnaður og lögmál hall- æranna.“ Sagnir 10 (1989), bls. 46–57. 11 Guðfræðingar hafa reyndar deilt um hvort að postillan hafi í raun verið lýsandi fyrir lútherskan rétttrúnað. Sjá nánar: Arne Möller: Jón Vídalín og hans Postil. En biografisk og litterærkritisk Undersögelse. Óðinsvé, 1929. Einnig: Gunnar Kristjánsson: „Lutherus í Vídalínspostillu.“ Kirkjuritið 63 (1997), bls. 2–9, Sigurður Árni Þórðason: Liminality in Icelandic Religi- ous Tradition. Nashville, 1989, og kandítatsritgerð Skúla Sigurðar Ólafs- son í guðfræði frá 1996: Orð og áhrif í postillum Gísla Þorlákssonar og Jóns Vídalíns, bls. 47–95. 12 Gunnar Kristjánsson: „Viðhorf Vídalínspostillu til kvenna.“ Konur og kristmenn. Þættir úr kristnisögu Íslands. Ritstjóri: Inga Huld Hákonar- dóttir. Reykjavík, 1996, bls. 196. Postillan kom út í heild þrettán sinnum á tímabilinu 1718–1838. Sigurður Gylfi Magnússon hefur þó bent á að erfitt sé að dæma um áhrifamátt postillunnar eingöngu út frá upplags og prenttölum. Sjá: Sigurður Gylfi Magnússon: Menntun, ást og sorg. Ein- sögurannsókn á íslensku sveitasamfélagi 19. og 20. aldar. Sagnfræðirann- sóknir 13. Reykjavík, 1997, bls. 17–18. 13 Indriði Einarsson: Sjeð og lifað. Endurminningar. Reykjavík, 1936, bls. 36–37. 14 Gunnar Halldórsson, Jón Ólafur Ísberg og Theodóra Þ. Kristinsdóttir: „Íhaldssemi og framfarahugmyndir fyrr á tímum.“, bls. 139. Þó hefur komið fram gagnrýni á þessa túlkun. Sjá: Björn S. Stefánsson: „Áhrif trú- arboðskapar á atvinnuhætti.“ Saga 28 (1990), bls. 157–167. Þess má einnig geta að Helgi Þorláksson hefur varið rétttrúnaðinn og bent á að hann hafi ekki verið eins strangur eins og oft er talið. Sjá: Helgi Þor- láksson: „Aldafarið á sautjándu öld.“ Hallgrímsstefna. Fyrirlestrar frá ráðstefnu um Hallgrím Pétursson og verk hans sem haldin var í Hall- grímskirkju 22. mars 1997. Ritstjórar: Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. Reykjavík, 1998, bls. 21–23. 15 Jón Vídalín: Vídalínspostilla. Páll Þorleifsson og Björn Sigfússon bjuggu til prentunnar. Reykjavík, 1945, bls. 81. 16 Jón Vídalín: Vídalínspostilla, bls. 283. 17 Jón Arngrímsson: Vorir tímar standa í Guds hendi. Síðasta andlega ræda sál. kennimannsins Jóns Arngrímssonar, sóknarprests til Borgarþinga á Mýrum, flutt þremur dögum fyrir hans dauda í Borgarkirkju á nýársdag 1798. Leirárgörðum, 1798, bls. 22. Eins og titillinn ber með sér, lést Jón þremur dögum eftir að hann flutti þessa ræðu. Hann endaði ræðuna á þess- um orðum: „...hvørt mér audnast lífs að útenda þetta ár edur ecki, óbifan- legt skal þó mitt traust á þér vera bædi í lífi og dauda. Amen.“ (bls. 48). 18 Sendibréf frá íslenskum konum 1784–1900. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Reykjavík, 1952, bls. 20–21. 19 Sendibréf frá íslenskum konum 1784—1900, bls. 11. 20 Kristrún Halla Helgadóttir: „Bréfsefnið er að segja frá sjálfri mér. Rann- sókn á bréfaskrifum Sigríðar Pálsdóttur til bróður síns á árunum 1818- 1842.“ Sagnir 17 (1996), bls. 28. 21 Í þessu sambandi má benda á að íslenskur almenningur hafði haft lítil kynni af prentuðu veraldlegu máli fyrr en með tilkomu Hrappseyjarprent- smiðju árið 1773, þar sem mest var prentað af guðsorðabókum fram að þeim tíma. Loftur Guttormsson: „Bókmenning á upplýsingaöld. Upplýs- Tilvísanir Breytinga var ekki að vænta í rótgrónum samfélagsháttum gamla bændasamfélagsins. Afhelgun íslensks samfélags á nítjándu öld hefur líklega valdið því að landsmenn fóru að gera sér sjálfstæða mynd af framtíðinni, óháð forsjá æðri máttarvalda. Breytt hugarfar og undanhald áhættufælninnar ollu því að búast mátti við að fram- tíðin byggi yfir breytingum og nýjungum. Með risi hinnar róm- antísku þjóðernisstefnu og framfaratrúar á síðari hluta aldarinn- ar komu framtíðarhugleiðingar fram í opinberri umræðu, þar sem álitið var nauðsynlegt að efla þjóðina á öllum sviðum með hag komandi kynslóða sem markmið. Margir töldu að slík um- bylting væri nauðsynlegt svo að þjóðin gæti í framtíðinni orðið sjálfstæð og búið í velsæld sem hæfði sjálfstæðri þjóð. Þessi boðskapur höfðaði misjafnlega sterkt til landsmanna, en líklegt þykir að hann hafi haft töluverð áhrif á stóran hluta þeirra, og kom það skýrt fram í allri þjóðfélagsumræðu. Ef vel tækist til með eflingu þjóðlífsins, gætu afkomendur landsmanna í fram- tíðinni lifað við betri lífsgæði en þjóðin hafði áður kynnst. Því bæri landsmönnum að bæta hagi lands og þjóðar í þágu niðj- anna. Óþekktur höfundur sem ritaði í Þjóðólf árið 1889 orðaði þessa hugsun líklega best: „Hin mikla þrá hjá mönnum til þess, að þjóðin verði auðugri, er í raun rjettri löngun til þess, að ept- irkomendur vorir verði sælli og að þeim líði betur, heldur en oss sjálfum, og á hún rót sína að rekja til kærleikans.“48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.