Sagnir - 01.06.1999, Side 49

Sagnir - 01.06.1999, Side 49
48 Sagnir 1999 Svo skal böl bæta –Tildrög áfengisbannsins á Íslandi Árið 1908 var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu að koma ááfengisbanni á Íslandi. Ári síðar voru lög afgreidd frá Alþingisem bönnuðu innflutning á áfengi frá og með árinu 1912 og sölu þess í landinu frá og með 1915. Lög þessi endurspegluðu þá miklu við- horfsbreytingu sem hafði orðið í garð áfengra drykkja og var róttæk til- raun til að skapa áfengislaust samfélag á Íslandi. Þróun áfengismála á Íslandi var í nánum tengslum við þróun annars staðar á Vesturlöndum þar sem víða voru gerðar tilraunir til þess að ná taumhaldi á drykkju- venjum og drykkjusiðum. Sigurður Már Jóhannesson

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.